Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Side 138

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Side 138
• Að viða að sér og miðla upplýsingum. • Að vinna að stórbættri réttarstöðu launafólks vegna vinnuslysa og at- vinnusjúkdóma, m.a. með því að stuðla að því að nýjar réttarvenjur skap- ist í vinnuslysa- og atvinnusjúkdómatilfellum. • Að vinna að því að starfsemi Vinnueftirlits rfldsins verði endurskipulögð og áherslum í starfi þess breytt til samræmis við breyttar forsendur og síauknar kröfur sem til þess eru gerðar. Alþýðusamband Islands vill: • Að Vinnueftirlit ríkisins beri meginábyrgð á að framfylgja þeirri löggjöf sem gildir á hverjum tíma. • Að Vinnueftirlit ríkisins annist gerð námsgagna, kennslugagna og kennslu leiðbeinenda um vinnuverndarmál. • Að Vinnueftirlit ríkisins annist nauðsynlega skráningu vinnuslysa og sjúkdómstilfella sem rekja má beint til vinnu eða vinnuaðstæðna ein- staklinga, meðal annars með það fyrir augum að auðvelda fyrirbyggjandi aðgerðir. Mótmœli gegn niðurskurði á fjármagni til VER 38. þing ASI haldið 20. til 24. maí 1996 mótmælir þeim fyrirmælum Félags- málaráðuneytisins um að Vinnueftirliti ríkisins sé ætlað að skera starfsemi sína niður um ríflega 20%. Samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir árið 1997 gerði stjóm VER ráð fyrir að starfsemin yrði ekki minni en á árinu 1996. Vegna nýrra reglugerða um aðbúnað, öryggis- og hollustuhætti telur þingið að auka þurfi frekar starsemi VER til að íslenskt verkafólk búi við svipað vinnu- umhverfi og tíðkast í nágrannalöndunum. Þingið krefst þess að sá hluti tryggingagjalds (0,07% af launasummu sem greidd er í landinu) sem atvinnuvegirnir greiða og era ætlaðir Vinnueftirlitinu renni óskertir til starfsemi þess. Þingið telur að því fé sem varið er til vinnuverndarmála sé vel varið, því hvert slys er þjóðfélaginu dýrt og allt fyrirbyggjandi starf í öryggis- og aðbún- aðarmálum skilar sér margfaldlega í ódýrara heilbrigðiskerfi. Heilsuverndarskoðun 38. þing ASÍ lýsir mikilli óánægju með áhugaleysi stjórnvalda og atvinnurek- enda á heilsu og aðbúnaði verkafólks, sem felst í því að skipulagðri og almennri heilsuvernd starfsmanna skuli ekki vera komið á, þrátt fyrir 16 ára gömul laga- fyrirmæli þar um. Þingið bendir á, að á sama tíma er heilsuvernd starfsmanna orðin viðvarandi þáttur í öryggis- og aðbúnaðarmálum verkafólks í nær öllum nágrannalöndum okkar og sker Island sig úr með lakari framkvæmd vinnuverndar á þessu sviði og öðrum varðandi þennan málaflokk. 136
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.