Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 148

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Blaðsíða 148
Auk hefðbundinnar fjölmiðlunar er nauðsynlegt að Alþýðusambandið nýti sér jafnframt allar nýjar leiðir til upplýsingamiðlunar, svo sem margmiðlunar- tæknina. Mikilvægt er að Alþýðusambandið taki frumkvæðið í þessu efni, tryggi sam- ráð og samstarf aðildarsamtakanna og efli innra fræðslustarf verkalýðshreyfing- arinnar. IV. 2. Innra frœðslustarf verkalýðshreyfingarinnar Þekking og menntun eru mikilvægir aflvakar framfara í samfélaginu. A sama hátt eru þekking og þróttmikið innra fræðslustarf undirstaða öflugrar og fram- sækinnar verkalýðshreyfingar. Þessi staðreynd er aldrei augljósari en þegar tekist er á um sjálf grundvallaratriðin í þróun þjóðfélagsins. Slík átök fara vax- andi hér á landi. Tekist er á um það hvort hér eigi að þróast samfélag samstöðu og jafnaðar þar sem full atvinna og efnaleg velferð eru viðurkenndar sem mann- réttindi eða samfélag ójafnaðar og einstaklingshyggju. Urslitin í þessum átökum munu ekki síst ráðast af innra fræðslustarfi verkalýðshreyfingarinnar. Samtök launafólks verða að byggja á traustum þekkingargrunni og skipu- leggja starf sitt með markvissum hætti, mennta og þjálfa forystusveit sína og velja sér réttar baráttuaðferðir í hverri lotu. Þannig er best tryggt að sjónarmið samstöðu og jafnaðar njóti víðtæks stuðnings meðal félagsmanna í hreyfingunni og eigi ríkan hljómgrunn hjá þjóðinni allri. Samskipti og átök við stjórnvöld og atvinnurekendur við samningaborðið kalla á stöðugt víðtækari þekkingu meðal samningamanna hreyfingarinnar og þá þekkingu verður að útvega. Stjórnarmenn í stéttarfélögum þurfa á fræðslu að halda í félagsstarfi enda bera þeir mikla ábyrgð gagnvart félagsmönnunum. Starfsemi stéttarfélaga er fjölþætt og efla verður starfsmenntun starfsmanna hreyfingarinnar. í fræðslustarfi sínu fyrir forystufólk verður verkalýðshreyfingin, eins og áður, að leggja áherslu á fræðslu fyrir trúnaðarmenn á vinnustöðum. Tryggja verður að trúnaðarmönnum standi til boða símenntun til að auðvelda þeim að rækja hlutverk sitt samkvæmt lögum og kjarasamningum, miðla skoðunum samstarfsmanna sinna og viðhorfum og skýra afstöðu verklýðshreyfingarinnar á hverjum tíma á sínum vinnustað. Eitt mikilvægasta verkefnið í innra fræðslustarfi verkalýðshreyfingarinnar er að stórefla þekkingu trúnaðarmanna á vinnustöðum og annars forystufólks á uppbyggingu, rekstri og afkomu fyrirtækja. Markmiðið er að þjálfa fjölda trún- aðarmanna sem hafi forsendur og möguleika til að taka þátt í og leiða samninga- viðræður við stjórnendur fyrirtækja um staðbundna kjarasamninga sem endur- spegli afkomu og möguleika fyrirtækjanna sjálfra til að bæta vinnuaðstæður og greiða hærri laun. Víðtæk þekkingar- og hæfnisuppbygging á þessu sviði innan verkalýðshreyfingarinnar er mikilvæg forsenda þess að hér á landi þróist at- vinnulíf og aðstæður fyrir launafólk sem er sambærilegt við það sem best gerist meðal annarra þjóða. 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.