Ský - 01.12.2000, Blaðsíða 11

Ský - 01.12.2000, Blaðsíða 11
TÓNLIST TÍSKA BÍÓ HJÁLPARTÆKI LEIKHÚS MATUR ST BÍT OG BROTNIR HLJÓMAR Senn kemur út platan Made in Reykjavík eftir reykvíska tónlistarmanninn JFM. Sá er kunnur íslendingum undir ýmsum öðr- um nöfnum sem lögð hafa verið til hliðar í bili í kringum útgáfu plötunnar. Astæðuna fyrir því segir JFM vera þá að hann vilji auka líkumar á að meðbræður sínir korni að plötunni með opnum hug til verksins sjálfs, án tiltekinna væntinga eða fordóma, svo og þá að undirstrika að fyrri verk hans og störf, þó ágæt séu og virðingarverð, séu með öllu óskyld nýju plötunni sem sjálf- stæðu verki. „Það gefur líka pínu mystík að menn viti ekki nákvæmlega hver það er sem gefur út plötuna, að minnsta kosti fyrst í stað. En auðvitað spyrst þetta út eins og allt annað.“ Reykjavík, ó Reykjavík,., Flöfundur lýsir plötunni með orðunum „bít og brotnir hljómar". Á plötunni korna fram nokkrir af okkar bestu djassistum, til að mynda Sigurður Flosason, Jóhann Ás- mundsson, Birkir Freyr Matthíasson og fleiri, og nýtur hann aðstoðar þeirra nreð laglínur og einleikskafla en hvað bítin, eða slagverksleikinn, varðar hefur hann leitað í smiðju Bretans Steves Sydelnik, sem unnið hefur með Massive Attack til dæmis, og er afar hæfur á sínu sviði. Brotnu hljómarnir eru svo á könnu JFM sjálfs. Nafn plötunnar er einfalt og merking þess sömuleiðis, eða eins og höfundur segir: „Hugmyndin að JFM sjálfum fæddist í Reykjavík, hugmyndin af plötunni fæddist í Reykjavrk og vinnsla hennar fór að miklu leyti fram þar undir áhrifum þeirrar mögn- uðu borgar, sem veitir mönnum síst minni innblástur en aðrar stærstu og bestu borgir heims.“ Víðfeðmt rytmalifróf Áhrifin á plötunni koma úr ýmsum áttum og að sögn höfundar spannar gripurinn sviðið frá Massive Attack til Miles Davis með viðkomu á ýmsum fleiri slóðum, til dæmis í grennd við Up, Bustle and Out, Roni Size og fleiri góða menn. JFM hefur eins og fram kom áður gefið út plötur undir öðrum nöfnum þar sem djass og fönk hefur verið áberandi en á Made in Reykjavík segir hann litrófið víðfeðmara í rytmadeildinni þar sem bæði vélmenni og menn af holdi og blóði sjái saman um hit- una. -fin Ský 19 LJOSM.:PÁLL STEFAUSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.