Ský - 01.12.2000, Blaðsíða 44

Ský - 01.12.2000, Blaðsíða 44
Áhrifamestu konur Islands ■ Eiga konur enn langt í land með að ná réttmætum áhrifum í ís- lensku samfélagi? Hver eru raun- veruleg áhrif kvenna og hverjar eru áhrifamestar? Kristján Guy Burgess leitar hér svara við þess- um spurningum og fleiri. Ein kona er á lista yfir æðstu stjómend- ur hundrað stærstu fyrirtækja landsins, þær eru í minnihluta á Alþingi en í meirihluta í nær öllum deildum Há- skóla Islands. Kynbundinn launamunur er enn mikill, í hefðbundnum kvenna- stéttum eru greidd lægri laun en í at- vinnugreinum þar sem karlar hafa lengi ráðið ríkjum. A lista DV yfir valda- mestu menn landsins eru karlar allt að því einráðir, tvær konur eru tilnefndar en nokkrar eru nefndar sem annar helm- ingur valdamikilla hjóna. I nýrri brand- arabók eftir Hannes Hólmstein Gissur- arson eru þúsund svokallaðar skemmti - sögur sem hafðar eru eftir eða sagðar um þjóðþekkta Islendinga. Vinur minn sagði mér að fimm konur hefðu þar komist á blað, ein saga hefði verið sögð um hverja þeirra á meðan landsþekktir brandarakarlar eins og Árni Pálsson prófessor og Davíð Oddsson forsætis- ráðherra hefðu fengið margar blaðsíður. Er þetta hin raunverulega staða þegar komið er að seinni aldamótunum þetta aldamótaár? Nú leikur enginn vafi á því að tuttugasta og fyrsta öldin geng- ur von bráðar í garð hjá þeim Þorsteini Sæmundssyni og Ómari Ragnarssyni og því óhætt að tala um endaiok tuttugustu aldarinnar. Eiga konur enn langt í land með að ná réttmætum áhrifum í íslensku samfélagi? Hver eru raunveruleg áhrif kvenna og hverjar eru áhrifamestar? „Kannski hafa konur lítil sem eng- in áhrif, eftir allt og þrátt fyrir allt,“ sagði einn viðmælandi. Annar sagðist ekki hafa trú á því að þær konur sem talist geta áhrifakonur séu þær sem eru mest áberandi í þjóðfélaginu, þær sem 42 Iský
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.