Ský - 01.12.2000, Blaðsíða 19

Ský - 01.12.2000, Blaðsíða 19
FYRST & FREMST AÐ EILÍFU í bakhúsi við Laugaveginn er að finna sannkallaðan Aladdínshelli, búðina Aururn, en þar gefur að líta frábærlega hannaða skartgripi og fatnað eftir tvo unga og hæfi- leikaríka hönnuði. Skartgripahönnuðurinn Guðbjörg Kr. Ingvarsdóttir skapar ntjög frumlega og fal- lega hluti hannaða úr gulli, silfri og stein- um, allt undir áhrifum íslenskrar náttúru. Guðbjörg vann verðlaun fyrir gripi sína fyrr á árinu í hönnunarkeppninni „Spirit of the North“ sem haldin var í Sankti Péturs- borg. Nútímaleg og kvenleg föt Bergþóru Guðnadóttur skapa fullkomna umgjörð um þessa fínlegu skartgripi. Hönnun Bergþóru er samsett úr hreinum, einföldum línum í jarðarlitum og hún notar náttúruleg efni eins og bómull og íslenska uil. Stöllurnar í Aurum voru nýlega í New York við opnun sýningar á norrænni hönn- un í Norræna húsinu (Scandinavian House) sem opnað var í byrjun nóvember. Skart- gripir og föt þeirra höfðu verið valin til sýningarinnar og vöktu þar mikla athygli. Sýningin stendur yfir fram í janúar en ferð- ast svo til ýmissa borga innan Bandaríkj- anna. Bergþóra og Guðbjörg eru um þessar mundir að vinna að nýju verkefni fyrir brúði hinnar nýju aldar. Saman hafa þær skapað „öðruvísi" brúðarlínu þar sem kjól- amir eru einfaldir og framúrstefnulegir og íburðarmikið höfuðskraut fellur eins og fléttur niður eftir líkamanum eða er vafið í belti í um mittið. í stað silkis og gulls nota þær bómull og silfur. „Við vildum sýna eitthvað nýtt, eitthvað óvenjulegt - sýna að það væri hægt að gera eitthvað annað en þessa hefðbundnu brúð- arkjóla og skart,“ segir Guðbjörg. Einnig verður Aurum með samkvæmis- klæðnað á næstunni þar sem föt og skart mynda eina heild. AMB Aurum, Laugavegi 27 101 Reykjavík, sími 551 -2770 Ský I7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.