Ský - 01.12.2000, Blaðsíða 84

Ský - 01.12.2000, Blaðsíða 84
Fy rirtækj akortið Stjómtækí til að halda utan um ferðakostnað og stuðla að auknu hagræði vegna viðskíptaferðalaga Á síðasta ári hófu Europay Island og Flugleiðir samvinnu um útgáfu á nýju kreditkorti, svonefndu Fyrirtækjakorti Flugleiða og MasterCard (e. Corporate Card) sem er eingöngu ætlað fyrirtækj- um og stofnunum. Með notkun þess fær atvinnulífið í hendur nýtt stjómtæki til að halda utan um ferðakostnað og stuðla að auknu hagræði vegna við- skiptaferðalaga. Fyrirtækjakort Flugleiða og Master- Card hefur verið eina alþjóðlega kredit- kortið á Islandi sem gefur stjórnendum fyrirtækja kost á ítarlegri sundurliðun á ferðaút&jöldum starfsmanna. Bætt yfir- sýn yfir ferðakostnað skilar sér ekki síst í auknu hagræði og betri meðferð fjár- muna. Með slíkri sundurliðun er Euro- pay Island að mæta þörfum margra fyr- irtækja hér á landi. Fljótlega mun - til þjónustu reíðubúínn „Það þurfa allir einn venjulegan banka sem tekur við laununum um hver mán- aðamót, sér um rafmagnsreikninginn og starfrækir ótal útibú um land allt,“ segir Valdimar Svavarsson, framkvæmda- stjóri markaðs- og upplýsingamála Frjálsa fjárfestingabankans. „Við erum hinn bankinn. Við sérhæfum okkur í því að ávaxta peningana þína, skipuleggja sparnaðinn þinn og lána þér fyrir hlut- um sem þig langar í. Við höfum sölu- umboð fyrir Fidelity, stærsta óháða eignaumsýslufyrirtæki heims, rekum stærsta séreignalífeyrissjóð landsins, bjóðum 100 prósent bflalán, húsnæðis- lán, verðbréfalán, borgum þér meira fyrir húsbréfin og eigum fimm af tíu bestu verðbréfasjóðunum síðustu 12 mánuði.“ Valdimar segir að í heild sé þetta fjármálaþjónusta sem eykur möguleika fyrirtækjum sem nota Corporate-kortin standa til boða að sækja upplýsingar um notkun þeiira á OLAP-fyrirspumar- formi sem Europay hefur þróað í sam- vinnu við EJS. Fyrirtækjakortinu fylgja allar nauðsynlegar ferðatryggingar Upplýsingar um notkun kortanna eru speglaðar á svokallaðar OLAP-tenging- ar sem eru nokkurs konar gagnagrunns- form og eru geymdar á netþjóni hjá Europay. Stjórnendur og starfsmenn fólks til framtíðar og treystir um leið Ijárhagslegt sjálfstæði þess. „Við sjáum þarfirnar breytast mjög ört og því verðum við að geta brugðist hratt við. f dag vill fólk til dæmis fara fyrr en áður á eftirlaun, eignast nýjan bíl eða fara í ferðalög til útlanda. Þar getum við hjálpað til að skipuleggja fyrir framtíðina en jafnframt gert fólki kleift að njóta þess góða í lífinu." geta síðan nálgast gögnin á netinu með biðlara (client) sem heitir Pro Clarity sem gefur þeirn möguleika á að fá svör við ýmsum fyrirspurnum á skjótan og auðveidan hátt. Þetta á að auðvelda þeim allt kostnaðareftirlit og frágang í bókhald. Fyrirtækjakortinu fylgja allar nauð- synlegar ferðatryggingar fyrir við- skiptaferðir, þ.m.t. bflaleigutrygging. Handhafar Fyrirtækjakorts fá einnig einstaklings Gullkort (svonefnt Einka- kort) án endurgjalds. Einkakortið er fullgilt MasterCard Gullkort, innan- lands sem erlendis, og tengist fyrirtæk- inu á engan hátt. Af báðum kortum reiknast punktar í Vildarklúbb Flugleiða en korthafar fá 9 punkta fyrir hverjar 1000 kr. ef upphæð er hærri en 2000 kr. Um leið og Fyrir- tækjakort er stofnað verða auk þess skráðir 8.000 ferðapunktar og 2.000 kortapunktar inn á Vildarreikning við- komandi korthafa hjá Flugleiðum. Fyrirtækjakortið veitir jafnframt að- gang að betri stofu í Leifsstöð í við- skiptaferðum. Fyrirtækjakort Flugleiða og Master- Card er því afar hentugur kostur fyrir íslensk fyrirtæki sem vilja hafa betri stjórn á fjármunum sínum og bjóða starfsmönnum sínum góðar tryggingar og aukin þægindi. Hinn bankinn þinn 82 isicý
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.