Ský - 01.12.2000, Blaðsíða 70

Ský - 01.12.2000, Blaðsíða 70
Upplýsingaskylda skráðra félaga Bírting uppgjöra tíðari frá oq með miðiu ári 200 Á Verðbréfaþingi íslands eru skráð sjö- tíu og fjögur hlutafélög. Öllum félögun- um ber skylda til að senda mikilvægar upplýsingar um rekstur sinn um leið og þær eru gerðar opinberar. Einnig er skylda að senda inn uppgjör á sex mán- Ekki er hægt að skrá hlutabréf félags sem er undir 80 milljónum króna að markaðsvirði og skuldabréfaútgáfa þarf að vera að minnsta kosti 100 milljónir króna. aða fresti en þess á milli þurfa stöðugt að berast allar þær upplýsingar sem skipt geta máli fyrir mat á verði bréf- anna. Mikilvægar upplýsingar sem fé- lögin þurfa að birta eru til dæmis inn- herjatilkynningar, afkomuviðvaranir og allar mikilvægar ákvarðanir sem snerta starfsemi fyrirtækisins. Stjórn Verð- bréfaþings getur þó heimilað undan- þágu t'rá birtingu upplýsinga ef þær geta talist skaðlegar fyrir félagið. Dæmi um upplýsingar sem geta verið skaðleg- ar hlutafélagi er meðal annars ótímabær fréttaflutningur meðan félagið stendur enn í mikilvægum samningaviðræðum. Markmiðið með reglum um upplýs- ingaskyldu félaga, sem stjórn Verð- bréfaþings íslands setur, er að tryggja að tjárfestar hafi á hverjum tíma aðgang að nýjustu upplýsingum sem nauðsyn- legar eru til þess að geta myndað sér skoðun á þeim fjárfestingarkostum sem í boði eru hverju sinni. Forsvarsmönn- um viðkomandi hlutafélaga er því skylt að opinbera allar þær upplýsingar sem þeir telja að kunni að hafa verulega þýðingu fyrir verðmyndun bréfanna. „Frá og með miðju næsta ári verður birting uppgjöra tíðari," segir Helena Hilmarsdóttir hjá aðildar- og skrán- ingarsviði Verðbréfaþings Islands. ,.Þá verður öllum hlutafélögum skylt að skila uppgjöri á þriggja mánaða fresti Stjórn Verðbréfaþings getur þó heimilað und- anþágu frá birtingu upplýsinga ef þær geta talist skaðlegar fyrir félagið. Dæmi um upp- lýsingar sem geta verið skaðlegar hlutafélagi er meðal annars ótímabær fréttaflutningur meðan félagið stendur enn í mikilvægum samn- ingaviðræðum. í stað sex mánaða og reyndar hafa nokkur hlutafélög þegar tekið upp þann sið. Þannig fást ítarlegri og ná- kvæmari upplýsingar um stöðu félag- anna.“ Stjórn Verðbréfaþings Islands ákveður hvort verðbréf fáist skráð á þinginu. Áður þarf að útbúa skráning- arlýsingu, þar sem einkennum bréf- anna er lýst, svo og útgefanda, fjár- hagsstöðu hans og ýmsum almennum upplýsingum um starfsemi hans. Regl- urnar eru í samræmi við tilskipanir Evrópusambandsins. Ekki er hægt að skrá hlutabréf félags sem er undir 80 milljónum króna að markaðsvirði og skuldabréfaútgáfa þarf að vera að minnsta kosti 100 milljónir króna. Hlutabréf eru skráð á tvo lista, Aðal- lista og Vaxtarlista. Félög á báðum listum teljast skráð á skipulegum verð- bréfamarkaði. 68 jSkcý
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.