Ský - 01.12.2000, Blaðsíða 33

Ský - 01.12.2000, Blaðsíða 33
Dýrley Sigurðardóttir, símadama *Ef þú gætir breytt einum hlut í þjóðfélaginu í dag, hvað myndi það vera? „Það fyrsta sem mér dettur í hug er þessi æsifréttamennska sem er orðin ríkjandi í þjóðfélaginu. Það eru margir sem eiga um sárt að binda og blaðamenn ættu að virða það. Þeir verða að vera mildari í svona litlu þjóðfélagi." *Hver er merkasta konan á íslandi í dag og af hverju? „Sólveig Pétursdóttir. Hún er að gera mjög mikið fyrir þjóðfélagið og taka á ýmsum við- kvæmum málum, til dæmis aðstæðum fanga og að herða eftirlit með eiturlyfjasmygli. Eit- urlyf eru upphaf allrar eymdar." *Hver er merkasti maður á íslandi í dag og af hverju? „Ólafur Ragnar Grímsson, hann kemur vel fyr- ir, er aðlaðandi og skemmtilegur og góður fulltrúi þjóðarinnar. Svo stendur Davíð Odds- son alltaf fyrir sínu." *Aðeins örlítil prósenta kvenna er forstjórar hjá íslenskum fyrirtækjum. Er okkur sama? „Nei - okkur er ekki sama. En ég held að þessi mál séu í þróun. Við konur eigum eftir að hasla okkur völl. Við tökum ef til vill minni áhættu en karlmenn og þurfum meira sjálfs- traust." *Finnst þér (slendingar vera fordómafullir gagnvart öðrum kynþáttum? „Já, við erum mjög fordómafull. Við dæmum aðrar þjóðir, því að þessi vandamál eru fjarri okkur, en um leið og þetta er farið að nálgast okkar þjóðfélag erum við mjög fordómafull." *Hvað finnst þér um rétt samkynhneigðra til að ala upp börn? „Ég hef alls enga fordóma gagnvart samkyn- hneigðum. Manni finnst þetta dálítið skrýtin tilhugsun að þeir ali upp börn en ég held að það geti alveg blessast. Mikilvægast er að börnin séu elskuð. En ef til vill er það enn ákjósanlegra að börn eigi tvær mæður en tvo feður, börn þurfa á móður að halda." *Þurfa karlmenn meira á konum að halda en konur á karlmönnum? „Við konur þurfum jafnmikið á karlmönnum að halda eins og þeir á okkur." *Truflar þessa nýja bylgja af nektarstöðum á íslandi þig? „Nei, þetta truflar mig ekki neitt, þetta er jú til erlendis og íslendingar fara á þessa staði þar. Við íslendingar erum svo nýjungagjarnir. Hins vegar vildi ég að það væri meira eftirlit með þessu, maður veit ekki hvað getur legið þarna að baki." Ský 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.