Ský - 01.12.2000, Blaðsíða 77

Ský - 01.12.2000, Blaðsíða 77
Kynning Kreditkort S24 Kreditkort S24 eru veltukort sem hafa þann eiginieika að viðskiptavinurinn ræður hversu mikið hann greiðir af kort- inu á mánuði, þó að lágmarki 5000 kr. eða 5% af nýttri heimild. Þessi eigin- leiki nýtist þeim sem vilja dreifa greiðsl- unni og minnka hjá sér greiðslubyrði. Hvað með persónulega þjónustu? Þó svo að viðskiptavinir S24 fái betri vexti með því að afgreiða sig að mestu leyti sjálfir þá er líka boðið upp á per- sónulega þjónustu á sölustað S24 í Kringlunni. Þar geta viðskiptavinirnir sótt ýmsa þjónustu, skilað inn gögnum og nálgast kort. Auk þess geta þeir kynnt sér fyrirtækið og þær vörur sem S24 hefur upp á að bjóða. Viðskiptavinir S24 geta einnig hringt inn í símaver fyrirtækisins og fengið persónulega símaþjónustu allan sólar- hringinn. Vefsíða S24. Hvað er hægt að gera á vefsíðu S24? Flestir viðskiptavinir nýta sér netbanka S24 og geta þannig sinnt sínum banka- viðskiptum hvar og hvenær sem er. • f netbanka S24 getur þú m.a.: • Greitt reikninga • Millifært Skoðað stöðu reikninga Fengið senda stöðu reikninga, hvort þú sért korninn yfir á reikn- ingnum þínum, þegar laun hafa verið lögð inn o.fl. í tölvupósti eða •SMS skilaboðuin allan sólarhring- inn • Kynnt þér nýjustu upplýsingarn- ar um innlend verðbréf • Greitt með einu „klikki“ (netgíró) Fengið gott viðskiptayfirlit sem nýtist vel þegar skattaskvrslan er gerð Hvað með öryggi á netinu? Mjög miklar varúðarráðstafanir hafa verið gerðar til að tryggja öryggi við- skipta í gegnum netið. Á þetta leggur S24 mikla áherslu og eru öll samskipti við netbanka S24 dulrituð með svoköll- uðum 128 bita dulmálslykli sem er sá öflugasti sem fáanlegur er í dag. S24 24 = Allan sólarhringinn Sem sagt öflugur og spennandi banki með betri kjör fyrir viðskiptavini sína. solustað S24 i Kringlunm geta viðskiptavinirnir sótt ýmsa þjonustu, skilað inn gögnum og nálgast kort. Ský 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.