Ský - 01.12.2000, Page 77

Ský - 01.12.2000, Page 77
Kynning Kreditkort S24 Kreditkort S24 eru veltukort sem hafa þann eiginieika að viðskiptavinurinn ræður hversu mikið hann greiðir af kort- inu á mánuði, þó að lágmarki 5000 kr. eða 5% af nýttri heimild. Þessi eigin- leiki nýtist þeim sem vilja dreifa greiðsl- unni og minnka hjá sér greiðslubyrði. Hvað með persónulega þjónustu? Þó svo að viðskiptavinir S24 fái betri vexti með því að afgreiða sig að mestu leyti sjálfir þá er líka boðið upp á per- sónulega þjónustu á sölustað S24 í Kringlunni. Þar geta viðskiptavinirnir sótt ýmsa þjónustu, skilað inn gögnum og nálgast kort. Auk þess geta þeir kynnt sér fyrirtækið og þær vörur sem S24 hefur upp á að bjóða. Viðskiptavinir S24 geta einnig hringt inn í símaver fyrirtækisins og fengið persónulega símaþjónustu allan sólar- hringinn. Vefsíða S24. Hvað er hægt að gera á vefsíðu S24? Flestir viðskiptavinir nýta sér netbanka S24 og geta þannig sinnt sínum banka- viðskiptum hvar og hvenær sem er. • f netbanka S24 getur þú m.a.: • Greitt reikninga • Millifært Skoðað stöðu reikninga Fengið senda stöðu reikninga, hvort þú sért korninn yfir á reikn- ingnum þínum, þegar laun hafa verið lögð inn o.fl. í tölvupósti eða •SMS skilaboðuin allan sólarhring- inn • Kynnt þér nýjustu upplýsingarn- ar um innlend verðbréf • Greitt með einu „klikki“ (netgíró) Fengið gott viðskiptayfirlit sem nýtist vel þegar skattaskvrslan er gerð Hvað með öryggi á netinu? Mjög miklar varúðarráðstafanir hafa verið gerðar til að tryggja öryggi við- skipta í gegnum netið. Á þetta leggur S24 mikla áherslu og eru öll samskipti við netbanka S24 dulrituð með svoköll- uðum 128 bita dulmálslykli sem er sá öflugasti sem fáanlegur er í dag. S24 24 = Allan sólarhringinn Sem sagt öflugur og spennandi banki með betri kjör fyrir viðskiptavini sína. solustað S24 i Kringlunm geta viðskiptavinirnir sótt ýmsa þjonustu, skilað inn gögnum og nálgast kort. Ský 175

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.