Ský - 01.12.2000, Blaðsíða 7

Ský - 01.12.2000, Blaðsíða 7
Verði innanlandsflugið flutt til Keflavíkurflugvallar hefur það í för með sér lengingu ferðatíma og verulega skert öryggi íbúa landsins. ónæði borgarbúa þeirra vegna því verða úr sögunni. Tveir raunhæfir og skýrir kostir Að mati þeirra stjórnvalda er fara með flugmál hér á landi, svo og að áliti ís- lenskra flugrekenda, eru í þessu máli að- eins tveir raunhæfir og skýrir kostir. í fyrsta lagi að Reykjavíkurflugvelli verði áfram ætlaður staður í Vatnsmýrinni í sam- ræmi við ákvæði gildandi aðal- og deiliskipulags. I öðru iagi er sá kostur að núverandi flugstarfsemi verði flutt til Keflavíkurflug- vallar. Það myndi leiða af sér mun minna umfang innanlandsflugsins, aukinn til- kostnað þess, umtalsverða lengingu ferða- tíma og verulega skert öryggi íbúa lands- ins. Með hliðsjón af þeirri staðreynd að flugferðir eru margfalt öruggari en tilsvar- andi landflutningar myndi aukin notkun bfla í ferðum til og frá Reykjavík jafnframt hafa í för með sér aukna slysatíðni. Þá fæli ákvörðun um lokun Reykjavík- urflugvallar einnig í sér aukinn tilkostnað íslensks millilandaflugs um Keflavíkur- flugvöll, sem þá gæti ekki lengur skráð hann sem varaflugvöll. Við skráningu Eg- ilsstaða sem varaflugvallar þarf t.d. Boeing 757 þota í flugi sínu til íslands að bera aukalega um 1,7 tonn af eldsneyti. Ef skrá þyrfti Glasgow sem varaflugvöll þyrfti slíkt viðbótareldsneyti að vera rúm fimm tonn. Slíkt þýðir að sjálfsögðu tilsvarandi skerðingu á arðhleðslu flugvélanna og þar með versnandi afkomu flugsins. Lenging ferðatíma Við flutning innanlandsflugsins til Kefla- víkurflugvallar myndi aksturstínrinn til flugvallar frá höfuðborginni lengjast að meðaltali um 40 mínútur, akstur flugvélar á flugvellinum myndi lengjast að meðaltali um sex mínútur og flugtíminn sjálfur að meðaltali um fimm mínútur. Samtals yrði lenging ferðatímans því við bestu skilyrði að meðaltali um 51 mínúta hvora leið og að sjálfsögðu með tilsvarandi kostnaðarauka ferðarinnar. Værir þú, ágæti innanlandsflugfarþegi, sáttur við slíka breytingu? Leifur Magnússon verkfrœðingur hefur nýlega látið af starfi semfram- kvœmdastjóri hjá Flugleiðum, en því starfi gegndi hann í 22 ár. Nœstu 18 árin þar áður var hann ram- kvœmdastjóri flugöryggisþjónustu Flugmálastjórnar, og síðustu sex árin einnig varaflugmálastjóri. ský j5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.