Ský - 01.12.2000, Blaðsíða 89

Ský - 01.12.2000, Blaðsíða 89
Páll Stefánsson skoðar nokkrar tölur um karla og konur útvarpsfréttum um daginn sagði [ 1 karlkyns fréttamaður frá best rekna fyrirtæki landsins, ísal, og tók síðan fram að þetta væri eina fyrirtækið á lista yfir 100 stærstu fyrirtæki landsins sem væri stjómað af konu. Karlmenn eru líka fleiri en kvenfólk á íslandi: 139.518 á móti 139.199. Sem sagt 319 fleiri. En konur lifa nær fjórum árum lengur en karlar, meðalaldur þeirra er 81,4 ár á móti 77,5 hjá karl- mönnum. Þetta sést líka vel ef skoðaðir eru þeir landsmenn sem komnir á eftir- launaaldur, það er að segja 67 ára og eldri. Þá eru 14.107 konur á móti 10.528 karlmönnum. Á höfuðborgarsvæðinu búa 2.549 fleiri kvenmenn en karlmenn. Af öllum 123 sveitarfélögum landsins eru konur fleiri í aðeins tíu sveitarfélögum. Og mestur munurinn er í heimasveit Val- gerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og við- skiptaráðherra, Grýtubakkahreppi, norður í Suður-Þingeyjarsýslu, en þar búa 202 konur en ekki nema 175 karlar. Hin sveitarfélögin eru Akureyri, Blönduós, Austur-Hérað, Austur-Land- eyjar, Ásahreppur, Kolbeinsstaðahrepp- ur og Kaldraneshreppur á Ströndum, en mesta athygli vekur þó að í tveimur af afskekktari byggðarlögum landsins eru konur í meirihluta, Hrísey þar sem eru 108 karlar og 110 konur og Mjóafjarð- ský 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.