Ský - 01.12.2000, Blaðsíða 34

Ský - 01.12.2000, Blaðsíða 34
Ingibjörg Ólöf Vilhjálms- dóttir, lög- fræðingur hjá landbúnaðar- ráðuneytinu *Ef þú gætir breytt einum hlut í þjóð- félaginu í dag, hvað myndi það vera? „Launamisrétti kynjanna. Það er alveg fáránlegt að enn, árið 2000, fái karl og kona ekki sömu laun fyrir sömu störf." *Hver er merkasta konan á íslandi í dag og af hverju? „Björk Guðmundsdóttir, henni tekst allt vel sem hún tekur sér fyrir hend- ur." *Hver er merkasti karlmaður á íslandi í dag og af hverju? „Dr. Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar. Erfðarannsóknir á ís- landi í þágu bættrar heilsu hljóta að þjóna okkur öllum." *Aðeins örlítil prósenta kvenna er for- stjórar hjá íslenskum fyrirtækjum. Er okkur sama? „Nei, best væri að hafa jafnvægi i þessu eins og öðru. Hins vegar finnst mér nauðsynlegt að hæfasti einstak- lingurinn fái stöðuna, hvort sem um er að ræða karl eða konu. Vonandi hafa ný lög um fæðingarorlof áhrif í þá átt að fleiri karlmenn taki fæðingarorlof en það tel ég nauðsynlegt til þess að kynin verði metin að jöfnu á vinnu- markaði." *Hvað finnst þér um stöðu umhverfis- mála á íslandi? „Mér finnst staða umhverfismála á fs- landi á réttri leið. Við erum að verða meðvitaðri um mikilvægi þessa mála- flokks. Hitt er svo annað mál að það verður alltaf erfitt að vega og meta hagsmuni við byggingu stóriðju. Þá er nauðsynlegt að ráðamenn fylgi þeim leikreglum sem í gildi eru." *Finnst þér íslendingar vera fordóma- fullir gagnvart öðrum kynþáttum? „Já, því miður. Ég tel hins vegar hægt að koma í veg fyrir fordóma með auk- inni fræðslu." *Hvað finnst þér um rétt samkyn- hneigðra til að ala upp börn? „Ég er hlynnt því að samkynheigðir jafnt og gagnkynheigðir fái að ala upp börn. Það hvort manneskja er góður uppalandi hefur ekkert með kynheigð að gera að mínu mati." *Þurfa karlmenn meira á konum að halda en konur á karlmönnum? „Við þurfum örugglega jafnmikið hvort á öðru að halda. Ég get að minnsta kosti ekki hugsað mér heim- inn án karlmanna." *Myndir þú íhuga að lögleiða fíkniefni á fslandi eða myndir þú lögleiða sölu á áfengi annars staðar en í Ríkinu? „Nei ég myndi ekki vilja lögleiða fíkni- efni á íslandi, alls ekki. Hins vegar myndi ég gjarnan vilja að léttvín og bjór væru til sölu í matvörubúðum." *Hefur þú komið inn á nektardans- stað? Truflar þessa nýja bylgja af nekt- arstöðum á íslandi þig? „Já, ég hef komið á nektardansstað. Þessi bylgja truflar mig ekki, en mér finnst sjálfsagt að skýrar reglur gildi um starfsemi slíkra staða og staðsetn- ingu þeirra." 32 ský
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.