Ský - 01.12.2001, Qupperneq 9

Ský - 01.12.2001, Qupperneq 9
FYRST & FREMST FÓLK, LEIKUÚ^, BÍÓ. LJÓSMYNOIR, TÓNLIST, TÍMRRIT, BJÓR, HÖNNUN, VEITINGRR, TÍMINN DRAUMSÝN Allt frá því að Visionaire kom út í fyrsta skipti fyrir tíu árum í New York hefur það átt sér allt að því goðsögulegan sess í tískuheim- inum. Það er erfitt að setja þessa útgáfu á ákveðna hillu en ef á að hengja einhvern merkimiða á ritið, þá liggur það einhvers staðar milli þess að vera tímarit og listaverkabók. Á hverju ári eru gefin út þrjú til fjögur hefti og er hvert þeirra helgað ákveönu þema; snerting, Ijós, þrá, maður, blár og hvar? eru fáein dæmi. Visionaire samanstendur nánast eingöngu af myndefni og höfundalistinn er oftast eins og hverjir eru hvað í heimi tísku, Ijósmyndunar og graf- ískrar hönnunar; eða í sumum tilfellum, hverjir eru að verða hvað, eins og gagnrýnandi komst einu sinni að orði í The Sunday Times. Afl er kjörorð nýjasta heftisins, sem er það 36. í röðinni, og með- al þeirra sem kom vi sögu eru Fabien Baron, Nick Knight, Roni Horn, Wolfgang Tilmans og Björk sem prýðir forsíðuna. Fáir tónlist- armenn njóta álíka virðingar í þessum sjónræna menningargeira og söngkonan enda hefur hún verið ótrúlega nösk við að fá til sam- starfs við sig framúrskarandi listamenn þegar kemur að Ijósmynd- un og tónlistarmyndbandagerð. Gerð Visionaire er yfirleitt styrkt af einhverjum risa í tískuheim- inum. Engar auglýsingar eru þó í tímaritinu heldur er því pakkað inn í sérhannaðar umbúðir til heiðurs styrktaraðilanum. Nýjasta heftið ertil dæmis styrkt af japanska snyrtivöruframleiðandanum Shiseido og er því pakkað innf fjólubláan harðplastkassa í formi kamillublóms, sem er einmitt merki Shiseido. Visionaire er gefið út í takmörkuðu upplagi, yfirleitt á bilinu 5.000 til 6.000, og er hvert eintak númerað. Og stykkið er langt í frá gefið, 175 dollara kostar það út úr búð í New York eða ríflega 18.000 krónur. Hægt er að fræðast nánar um Visionaire á www.visionaireworld.com JK Ljósmynd: INEZ VAN LAMSWEERDE OG VINH00DH MATADIN SKÝ 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.