Ský - 01.12.2001, Side 15

Ský - 01.12.2001, Side 15
stórvirki um íslenska náttúru og sögu íslensk náttúra í öllu sínu veldi íslenskar eldstöðvar eftir Ara Trausta Guðmundsson er glæsilegt fræðirit handa almenningi um eldvirkni á íslandi í aldanna rás. Ekkert hefur verið til sparað að gera þetta forvitnilega efni sem best úr garði. Þetta er viðamesta bók sem gefin hefur verið út um jarðelda hér á landi, traust upplýsingarit þar sem íslensk náttúra og ofurkraftar hennar birtast í öllu sinu veldi. • Ari Trausti Guðmundsson gerir á lifandi hátt grein fyrir þeim eldstöðvum sem þekktar eru hér á landi. • Glæsilegar Ijósmyndir margra af fremstu Ijósmyndurum landsins. • Kort eru notuð markvisst til skýringar. • Nýjustu tölvutækni er beitt til þess að skyggnast undir jökla svo sjá megi landslagið sem þar leynist. • Fjölmargar skýringarmyndir gera efnið einkar aðgengilegt. • Tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna. Ari Trausti Guðmundsson íslenskar eldstöövar er ríkulega skreytt stórbrotnum myndum af mikilfenglegum náttúruhamförum. Fjölmargar skýringarmyndir gera efniö einkar aögengilegt. VAKA- HELGAFELL

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.