Ský - 01.12.2001, Blaðsíða 50

Ský - 01.12.2001, Blaðsíða 50
MOHAMMAD THARIQ Fæddur 1.1/67 12 ára: Rússar ráðast inn í Afganistan 28 ára: Innlyksa 15 daga í Kabúl í miðri borgarastyrjöld Kom til íslands í ágúst 2000 Kabúl: Það er barist á götunum, í húsagörðum og inni í húsunum. Sandpokum er hlaðið upp í götuvígi og þeir sem fara út eru teknir til fanga eða skotnir. Það er árið 1995 og ég er tuttugu og átta ára. Ég er í heimsókn hjá vini mínum og við erum búnir að vera fastir hérna í fimmtán daga. Við erum heppnir því bardagarnir hafa ekki borist inn í húsið okkar ennþá. Allan tímann er barist á göt- unum, með öllu frá byssustingjum til fallbyssna og flugskeyta og við felum okkur í húsinu. Jafnvel skepnur eru skotnar ef þær sjást á ferli. Allir sem vilja vera með byssur eru með byssur, enginn er lengur í einkennisbúningi. Að minnsta kosti tólf hópar, og í raun miklu fleiri, berjast tilgangslausri baráttu um borgina og henni blæðir. í tíu ár reyndu hermenn sovéska kjarnorkuveldisins í öllu sínu veldi að hertaka landið. Þeir gáfust upp og fóru burt fyrir sex árum en borgarastyrjöldin hefur verið að magnast síðan. Hún er miklu verri, nú er engin víglína, barist alls staðar. Og málaliðarnir eru ekki að berjast fyrir frelsi landsins heldur fyrir sjálfa sig. Þú spyrð mig hvort ég hafi séö stríö. Ég vann sem heimilislæknir á spítala í Jalalabad í borgarastyrjöldinni. Þegar flugskeyti lentu á markaðstorginu eða fullri rútu af fólki urðum við alltaf að reyna að bjarga fórnarlömbunum, að mestu án lyfja og sjúkrabúnaðar. Ég hef séð fjöldagrafir, ræningja, nauðgara og fórnarlömb þeirra. Ég hef séð nef og eyru skorin af mönnum og ekki getað stöövaó það. Og ég hef séð fólk dreþið af tilefnislausu og fórnarlömþ pyntinga með ummerki sem mig langar ekki að segja neinum frá. Ein og hálf milljón landa minna dó í stríðinu við Rússana og svo eru allir hinir sem misstu hendur og fætur. Hér hefur geisaó stríð í meira og minna tuttugu og tvö ár. Og allar jarðsprengjurnar úr óorgarastyrjöldinni, veit einhver lengur hvar þær eru? Þú ert Afgani og ríkasta þjóð í heimi byrjar að varpa sprengjum á landiö þitt. 48 SkÝ STRÍÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.