Ský - 01.12.2001, Síða 52

Ský - 01.12.2001, Síða 52
IVICA GREGORIC Fæddur 27.7.'75 í Zagreb, Króatíu 18 ára: 1993 kvaddur í herinn og sendur í Bosníustríðið Kom til fslands í júní 1997 Þyrlan svífuryfir akra, tré, vegi, hús og þú ert á byssunni. í sjúkraþyrlu, en samt á byssunni. Kyrr- stæð bílalest birtist á veginum í fjarska, sjúkrabíll og herbílar, frá okkur. Við nálgumst í þrjátíu metra hæð, bílalestin kyrr, ein í landslagi. Lendum. Engin hreyfing. Ég fer að sjúkrabílnum. Hann er brynvarinn en samt allur götóttur á þakinu. Hann hefur tútnað út og er í laginu eins og sívalningur. Því Gatling - vélbyssur óvinarins eru með sex hlaup, skjóta 1800 skotum á mínútu sem þýðir að þrjú skot fara alltaf á sama stað. Tveimur kúlum fyrst til að brjótast í gegnum brynvörnina. Svo getur hún farið óhindrað í gegn, sprengikúlan. Ég stend fyrir aftan sjúkrabílinn og er skyldugur til að ganga úr skugga um að hér sé ekki hægt að bjarga neinum. Ég er átján ára. Ég opna dyrnar. í stríði lifa allir í ótta og fólki er slátrað eins og í pulsuverksmiðju. Vinir þínir deyja og skólafélag- arnir missa hendur og fætur. Og það eina sem þú vilt er að því Ijúki. Og þegar því lýkur geturðu ekki gleymt því sem þú hefur séð, heyrt, lyktinni. Þetta býr enn í höfðinu á mér, mun alltaf gera það. Ég losnaði úr hernum í október 1995 eftir tuttugu og tveggja mánaða herskyldu. Það var einn mesti hamingjudagur lífs míns. 50 SKÝ STRÍÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.