Ský - 01.12.2001, Qupperneq 53

Ský - 01.12.2001, Qupperneq 53
JENNÝ EINARSSON Fædd 1959 í Belfast, Norður-írlandi ÍO ára: írski lýðveldisherinn hefur blóðuga baráttu gegn yfirráðum Bretlands Kom til íslands 1989 Þú ert á gangi í miðbænum þegar sprengja springur í næstu götu. Suma daga eru þrjátíu sprengju- hótanir, bara í Belfast. Viðvörun er gefin og allir hlaupa út úr fyrirtækinu eða versluninni, út á götu og eins langt frá húsinu og þeir komast. Stundum er sprengja, stundum ekki. Stundum deyr fólk eða slasast, stundum ekki. En þú veist aidrei hvar eða hvenær. Óvissan er verst, þú ert aldrei ör- ugg, býrð við sífellda ógn. Jafnvel þegar þú ert heima hjá þér, langt frá stöðum þar sem sprengju- tilræðin eru gerð, geturðu búist við hverju sem er. Þegar ég var tuttugu og eins árs hringdi síminn heima. Frændi minn sem vann á lögreglustöð í „Bandit country” nálægt landamærunum við írland var of seinn f vinnuna um morguninn og missti af þyrlunni sem flutti þá þangað venjulega. Flann keyrði í vinnuna ásamt vinnufélaga sínum og á leiðinni voru þeir sprengdir í loft upp með fjarstýrðri sprengju sem var grafin f vegkantinum. Ég gerði mér eiginlega ekki grein fyrir því að ég lifði við stríðsástand fyrr en ég fór burt frá Norður- írlandi. Flérna er (allt annað). Foreldrar skilja börnin sín eftir fyrir framan teiknimyndir í Flagkaup og finnst það allt í lagi, nokkuð sem ég hef ekki ennþá getað vanið mig á. Frændi minn kom heim í lokaðri kistu. Þaö kom lögreglumaður með sem gætti þess að hún væri ekki opnuð því mamma hans vildi sjá hann. Ég hugsaði mikið um manninn sem stóð uppi á hæð- inni, fylgdist með bílnum og ýtti á takkann. STRÍÐ SKÝ 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.