Ský - 01.12.2001, Side 75

Ský - 01.12.2001, Side 75
Simbi: „Ég er miðbæjarmaður í húð og hár. Miðbærinn svarar öllum mínum þörfum. Fólkið, umferðin, djammið, lífið. Þetta er mér allt og ég er í bænum út í eitt. Ég ætla að eldast með miðbænum." Friðrik Weisshappei: „Miðbærinn er þar sem hjartað slær. Laugavegurinn er lífæð borgarinnar. Þar fæðast hugmyndirnar í samræðum fólks, á kaffihúsum, í gallerýum. Miðbærinn er suðu- pottur fyrir öll samskipti fólks." Kogga: „Það er engin Reykjavík án miðborgarinnar. Hún fóstrar menninguna, söguna og listirnar, það er að segja; lífið." Eva María Jónsdóttir: „Það er til bóta að þurfa ekki að leita mannlífið uppi, það er beint fyrir framan dyrnar. Að búa í hverfi þar sem úir og grúir af alls konar fólki -ég held að það auki skilning manns á mannlegri náttúru." ® ■ v

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.