Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Síða 61

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Síða 61
59 ar hvar sem væri, sé siðlaus með öllu, hafi tapað ahri sjálfsviröingu, að maður tali ekki um þjóðerniskend eða virðingu fyrir þjóð sinni. — Þegar ég skrifa þetta, er eins og ég heyri hvíslað að mér: ,,En hefur ekki allt umtalið um siðferðisástandið einmitt skapað skilyrði fyrir hatri einstakra stúlkna, sem 1 algeru sakleysi hafa kynnzt hermönn- um og þótt gaman að”? Ef til vill. En þá aðeins hjá þeim, sem ekki skilja, hvað í húfi er. Maðurinn með hattinn. Kona, sem skrifaði um siðferöisvandamálin, sagði eitthvað á þá leið, að sökiha á því, hvernig komið væri bæru ekki aðeins stúlkurnar heldur karl- mennirnir ekki síöur. Rökstuddi hún þessa fullyrðingu sína með því, að íslenzkir karl- menn væru ruddalegir í framkomu gagn- vart kvenfólki og væru í það minnsta engin fyrirmynd í siðfágun. — Mér datt þetta í hug, þegar kunnihgi minn sagði nýlega við mig eftirfarandi: „Það er alltaf verið að tala um stúlkurnar í ástandinu, og ég dreg ekki

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.