Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Síða 65

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Síða 65
63 hefur unnið í henni síðan. Hann sparar hvern eyri og leggur kaup sitt, sem afgangs er brýnustu lífsnauðsynjum, fyrir. Hann sagöi við mig fyrir fáum dögum: „Ég er að búa mig undir nám. Þetta er í fyrsta skipti á ævinni, sem ég sé möguleika á því að læra, en mig hefur alltaf langað til þess. Ég ætla að vinna á meöan nokkur vinna er — og fara svo aö læra”. Ég hefi gert þetta aö umræðuefni vegna þess að þaö sýnir tvær myndir. í þessu sem öðru veltur allt á manninum, gerð hans og skaphöfn. Ástandið hefur ekki breytt nein- um af þessum mönnum. Þaö hefur aöeins skapað þeim öllum möguleika til aö fram- kvæma það, sem þá hefur langað til, þó aö mjög sé ólíkt. Verkamenn, verkakonur, sjó- menn og iönaðarmenn yfirleítt fara vel með fé sitt nú. Allir óttast eftirstríösárin. Það afrek samtaka alþýðunnar, að fá fram full- ar uppbætur á dýrtíðinni, sem alls ekki var í síðasta stríði, hefur gert afkomu þessarar stéttar miklu betri en hún hefur nokkru sinni verið. Og það er ekki annað sjáanlegt,

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.