Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 69

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Page 69
67 varð síðan aö hlaupa á eftir herdeild sinni, þar af nokkurn spöl — aftur á bak! Sagan um verkfærin. Eftir að Bandaríkja- menn komu hingað til landsms og þeir höðfu kynnst verklagi þeirra þriggja þjóða er hér störfuðu, var eftirfarandi saga höfð eftir þeim: Bretar sofa á verkfærunum, Færey- ingar sitja upp við þau, íslendingar halda á þe:m. — Þetta eru öfgar, en svolítið er til í þessu. Strok af skipum. Útþrá íslendinga og æv- intýraþrá er söm við sig. Síðan siglingar hóf- ust til Ameríku hafa skipstjórar haft strang- ar gætur á yngstu skipverjum sínum í ame- rískum höfnum. Þó hefur þeim ekki tekist betur en svo að gæta skipverjanna en að nokkrir piltar hafa strokið, aðallega í New York. Frézt hefur af flestum þessara pilta og líður þeim vel, nóg að gera, nógir dollarar og nóg ævintýri. Einn þelrra skrifaði he:'m: „Hér í Ríó er dásamlegt. Við siglum við og við, kaupum okkur bíl, sehum hann ^egar

x

Árbók Hannesar á horninu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.