Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 69

Árbók Hannesar á horninu - 31.12.1941, Blaðsíða 69
67 varð síðan aö hlaupa á eftir herdeild sinni, þar af nokkurn spöl — aftur á bak! Sagan um verkfærin. Eftir að Bandaríkja- menn komu hingað til landsms og þeir höðfu kynnst verklagi þeirra þriggja þjóða er hér störfuðu, var eftirfarandi saga höfð eftir þeim: Bretar sofa á verkfærunum, Færey- ingar sitja upp við þau, íslendingar halda á þe:m. — Þetta eru öfgar, en svolítið er til í þessu. Strok af skipum. Útþrá íslendinga og æv- intýraþrá er söm við sig. Síðan siglingar hóf- ust til Ameríku hafa skipstjórar haft strang- ar gætur á yngstu skipverjum sínum í ame- rískum höfnum. Þó hefur þeim ekki tekist betur en svo að gæta skipverjanna en að nokkrir piltar hafa strokið, aðallega í New York. Frézt hefur af flestum þessara pilta og líður þeim vel, nóg að gera, nógir dollarar og nóg ævintýri. Einn þelrra skrifaði he:'m: „Hér í Ríó er dásamlegt. Við siglum við og við, kaupum okkur bíl, sehum hann ^egar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hannesar á horninu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hannesar á horninu
https://timarit.is/publication/1820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.