Úrval - 01.02.1958, Síða 72

Úrval - 01.02.1958, Síða 72
ÚRVAL alvarlega hræddur. Hann fór að hitta Fa’atambu gamla á laun og spurði, hvort hann gæti ekki hjálpað sér. Sá gamli sagði í fyrstu, að hann mætti ekki taka fram fyrir hendumar á verndar- andanum, en þegar ungi mað- urinn bauð honum mikla pen- mgaupphæð, sagðist hann skyldi hjálpa honum það sem hann gæti. Þessir peningar voru ekki sú silfurmynt, sem venjulega er notuð þarna á eynni, heldur skeljapeningar, sem einkenn- andi eru fyrir Salómonseyjar og hluta af Nýju Guineu. Þeir eru búnir til á lítilli eyju í Lana- lóninu á Malaita, og notuð til þess rauðleit skeljategund, lík ostrum. Peningarnir, sem eru á stærð við einseyring og með gati í miðjunni, eru þræddir upp á band og ganga þannig sem gjaldmiðill. Þegar maðurinn hafði borgað Fa’atambu gamla það, sem um DÖMSTÖLL KRÖKÓDlLANNA var samið, bað karlinn hann um að reka til sín eins mörg svín og hann gæti náð í. Þetta gerði hann og fór mjög leynt, en þó komst hann ekki hjá því að fá sér aðstoðarmann við svína- reksturinn, og frá honum fékk ég sumar upplýsingar mínar. Fa’atambu bað til andans og lýsti að því búnu yfir því, að hann væri fús til að veita aðstoð sína, ef hann fengi vel að eta. Eldsnemma um morguninn áður en dómnum skyldi framfylgt, voru svínin rekin út í tjörnina, þar sem krókódílarnir voru ekki lengi að gera sér gott af þeim. Þeir voru því orðnir vel mettir, þegar maðurinn synti yfir tjörn- ina, og datt ekki í hug að snerta við honum. Af þessu sézt, að margt getur búið á bak við frumstætt réttarfar, sem okkur frumstætt réttarfar, sem ekki liggur í augum uppi. Heppileg tilviijun. Tvær vinkonur voru svo lánsamar, að menn þeirra höfðu báðir eignast Volkswagenbíl nýlega. Dag nokkurn hringir önn- ur til hinnar og segir sínar farir ekki sléttar. Hún kvaðst hafa ætlað í bílnum niður í bæ þá um morguninn, en hann vildi ekki fara í gang. „Þegar ég ætlaði að fara að athuga vélina,“ sagði hún, ,,sá ég að hún var horfin. Hugsaðu þér — henni hefur bara hreinlega verið stolið!" „Guð hvað þetta er skritið," sagði hin. „Veiztu hvað kom fyrir mig í morgun ? Þegar ég ætlaði að láta tösku i skottið á mínum bíl, þá var heil vél i því! Þú getur fengið hana.“ '70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.