Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 36

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 36
Þýdd skáldverk NÝJERÚSALEM Antti Tuuri Þýðing: Njörður P. Njarðvík Með samspili sögubrota af bruggurum og kynlegum kvistum og lýsinga á lífi mál- lausra innflytjenda á útnár- um Kanada skapar höfund- urinn hrífandi skáldsögu. Iðunn. Verð: 2.480 kr. 'WtM'öurfn Orðstít' ciö veði ORÐSTÍR AÐ VEÐI Theresa Charles Þýðing: Skúli Jensson Hveitibrauðsdagar þeirra höfðu verið dýrlegir. En þeg- ar þau komu aftur til starfa sinna á St. Chad sjúkrahús- inu sóttu vandamálin að þeim Patrick og Inez. Þar gengu sögusagnir og slúð- ur. Sagt var að Christopher Denyer læknir elskaði Inez ennþá - og Patrick var æva- reiður. Og ekki bætti það úr að orðstír Patricks var ógn- að af tilraunum Palmer- systranna til að kúga hann. Það var útilokað að láta undan kúguninni. Saman yrðu þau að berjast gegn slúðursögunum. 176 blaðsíður. Skugqsjá. Verð: 1.980 kr. ÓDYSSEIFUR I James Joyce Þýðing: Sigurður A. Magnússon Skáldsaga James Joyce, Ulysses, sem í íslenskri þýðingu Sigurðar A. Magn- ússonar hefur hlotið heitið Ódysseifur, er án vafa fræg- asta skáldsaga 20. aldar. Allt frá því hún kom fyrst út í París fyrir 70 árum hefur hún verið talin marka straumhvörf í vestrænum bókmenntum, enda verkar hún „á nútímamenn einsog Fjallið eina” (Halldór Lax- ness). Nú er hún loks komin á íslensku, þessi djarfa, lærða, fyndna og áhrifa- mikla saga um sólarhring í lífi nokkurra Dyflinnarbúa árið 1904. 376 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 2.980 kr. ÓVINURINN Desmond Bagley Þýðing: Þorbjörg Ólafsdóttir og Ólafur Gíslason Malcolm Jaggard er ráðu- nautur í efnahagsmálum, en jafnframt er hann í leyni- þjónustunni og það án vit- undar unnustu sinnar. Jagg- ard lendir í hinum ótrúleg- ustu ævintýrum og mann- raunum, enda er það æði margt sem kemur lesandan- um á óvart í þessari frábæru spennusögu eftir sagna- meistarann Desmond Bagley. 274 blaðsíður. Suðri. Verð: 1.890 kr. MARTIN ANDERSEN NEX0 PELLI SIGURSÆLI -DÖGUN 4. bók Martin Andersen Nexo Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson Dögun er fjórða og síðasta bindið af höfuðverki danska rithöfundarins Martins And- ersen Nexo um Pella sigur- sæla, bókmenntaverki sem tvímælalaust ber að flokka með stærstu og merkileg- ustu skáldritum heimsbók- menntanna á sínu sviði, þ.e. um baráttu alþýðunnar til efnislegra framfara og and- legs þroska. Þetta bindi hefst á lausn Pella úr áralangri fangelsis- vist þar sem hann hafði af- plánað refsidóm fyrir „pen- ingafölsun”, tylliástæðu ráð- andi afla þjóðfélagsins til að kveða niður rödd sem orðin var óþægur Ijár í þúfu þeim sem völdin höfðu og pening- ana. Hér er lýst þeim hartnær óyfirstíganlegu hindrunum sem verða á vegi þess sem dæmdur hefur verið frá eignum og æru og þarf að klífa þrítugan hamarinn til að komast upp í samfélag „heiðarlegs” fólks að nýju, hamar þar sem hætt er við að undan hrynji í hverju spori og klífandinn missi endanlega fótanna og eigi sér ekki viðreisnar von, eins og svo mörg dæmi sanna. 224 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 2.890 kr. PÍRÖNURNAR Harold Robbins Höfundur er margfaldur metsöluhöfundur í Ameríku. í vandaðri skáldsagnaritun framkvæmir hann hverju sinni ítarlegar rannsóknir á viðfangsefni sínu, sem oft fjallar um siðspillingu auð- stéttarinnar. Hér fer hann inn í uppsprettur auðsins, Amasonskóga, þar sem eit- urlyfjabransinn á upptök sín 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.