Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Page 51

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Page 51
Bækur almenns efnis öllum aldri. Sannkallað krydd í tilveruna. Fyrri bók þeirra Og þá htó þingheimur kom út 1990 og var met- sölubók. 208 blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 2.980 kr. ENN MEIRA SKÓLASKOP Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Sigurjónsson Höfundar hinna vinsælu skólaskops-bóka hafa enn safnað saman gamansög- um úr skólalífinu - og notið við það aðstoðar fjölda fólks með gott skoþskyn. í þessu fjórða bindi fá að sjálfsögðu allir sinn skammt, jafnt kennarar sem nemendur. Ekki er að efa að bókin hlýt- ur góðar viðtökur eins og hinar fyrri sem þótt hafa sprenghlægilegar. Enn meira skólaskop kitl- ar einnig hláturtaugarnar. Svo mikið er víst. 80 blaðsiður. Æskan. Verð: 1.490 kr. FERÐ ÁN ENDA Ari Trausti Guðmundsson í þessa bók hefur höfundur safnað saman miklum fróð- leik um stjörnur, sólir, vetr- arbrautir og stjörnufræði al- mennt. Bókin er skrifuð á góðu alþýðlegu máli og skreytt fjölmörgum Ijós- myndum og teikningum. Ferð án enda er ætluð al- menningi og skólafólki jafnt sem áhugamönnum um stjörnufræði. 150 blaðsíður. ísafold. Verð: 1.980 kr. />nnttr/»ní)#r» FINNUR JÓNSSON í Listasafni íslands Ýmsir höfundar Útgáfustjóri Karia Kristjánsdóttir Finnur Jónsson varð fyrstur íslenskra myndlistarmanna til að hasla sér völl sem abstraktmálari og á að baki óvenjulangan og fjölbreyti- legan listferil. í þessu riti er fjallað um átta meginverk Finns. Þar er einnig birt viðtal við lista- manninn, ritaskrár og ítar- legt yfirlit um ævi hans og sýningaferil, auk fjölda mynda, svart-hvítra og í lit. 151 blaðsiða. Listasafn íslands Verð: 2.730 kr. FJARRI HLÝJU HJÓNASÆNGUR Öðruvísi íslandssaga Inga Huld Hákonardóttir Myndskreytt sagnfræðirit sem fjallar um sögu kynlífs og fjölskyldu á íslandi frá uþphafi og fram á okkar öld. Sagt er frá lagaákvæðum á borð við Stóradóm sem snerta samlíf karls og konu, og eru raktar fjölmargar ör- 0 p I Ð lagasögur íslenskra kvenna og karla sem stundum end- uðu líf sitt í Drekkingarhyl eða undir öxinni. Bókin byggir á mjög yfirgripsmikilli rannsókn og er einkar lipur- lega skrifuð. Þetta er öðru- vísi íslandssaga. 300 blaðsíður. Mái og menning. Verð: 2.980 kr. FLAKKAÐ UM 5 LÖND Kjartan Ólafsson Einn víðförlasti íslendingur sem nú er uppi segir frá ferðalagi og kynnum sínum af fimm þjóðum, íran, Ceylon (Sri Lanka), Afgan- istan, Nepal og Pakistan. Frásagnarstíll og einstök snilli í ritun íslensks máls gerir þessa bók einstaka. 200 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 2.990 kr. sunnudaga til kl. 22 mánudaga tilkl. 22 þriðjudaga tilkl. 22 miðvikudaga til kl. 22 fimmtudaga tilkl. 22 föstudaga tilkl. 22 laugardaga tilkl. 22 Starfsfólk okkar fær a.m.k. 1 hvíldar- dag í viku hverri. I s A F 0 L D 51

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.