Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 51

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 51
Bækur almenns efnis öllum aldri. Sannkallað krydd í tilveruna. Fyrri bók þeirra Og þá htó þingheimur kom út 1990 og var met- sölubók. 208 blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 2.980 kr. ENN MEIRA SKÓLASKOP Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Sigurjónsson Höfundar hinna vinsælu skólaskops-bóka hafa enn safnað saman gamansög- um úr skólalífinu - og notið við það aðstoðar fjölda fólks með gott skoþskyn. í þessu fjórða bindi fá að sjálfsögðu allir sinn skammt, jafnt kennarar sem nemendur. Ekki er að efa að bókin hlýt- ur góðar viðtökur eins og hinar fyrri sem þótt hafa sprenghlægilegar. Enn meira skólaskop kitl- ar einnig hláturtaugarnar. Svo mikið er víst. 80 blaðsiður. Æskan. Verð: 1.490 kr. FERÐ ÁN ENDA Ari Trausti Guðmundsson í þessa bók hefur höfundur safnað saman miklum fróð- leik um stjörnur, sólir, vetr- arbrautir og stjörnufræði al- mennt. Bókin er skrifuð á góðu alþýðlegu máli og skreytt fjölmörgum Ijós- myndum og teikningum. Ferð án enda er ætluð al- menningi og skólafólki jafnt sem áhugamönnum um stjörnufræði. 150 blaðsíður. ísafold. Verð: 1.980 kr. />nnttr/»ní)#r» FINNUR JÓNSSON í Listasafni íslands Ýmsir höfundar Útgáfustjóri Karia Kristjánsdóttir Finnur Jónsson varð fyrstur íslenskra myndlistarmanna til að hasla sér völl sem abstraktmálari og á að baki óvenjulangan og fjölbreyti- legan listferil. í þessu riti er fjallað um átta meginverk Finns. Þar er einnig birt viðtal við lista- manninn, ritaskrár og ítar- legt yfirlit um ævi hans og sýningaferil, auk fjölda mynda, svart-hvítra og í lit. 151 blaðsiða. Listasafn íslands Verð: 2.730 kr. FJARRI HLÝJU HJÓNASÆNGUR Öðruvísi íslandssaga Inga Huld Hákonardóttir Myndskreytt sagnfræðirit sem fjallar um sögu kynlífs og fjölskyldu á íslandi frá uþphafi og fram á okkar öld. Sagt er frá lagaákvæðum á borð við Stóradóm sem snerta samlíf karls og konu, og eru raktar fjölmargar ör- 0 p I Ð lagasögur íslenskra kvenna og karla sem stundum end- uðu líf sitt í Drekkingarhyl eða undir öxinni. Bókin byggir á mjög yfirgripsmikilli rannsókn og er einkar lipur- lega skrifuð. Þetta er öðru- vísi íslandssaga. 300 blaðsíður. Mái og menning. Verð: 2.980 kr. FLAKKAÐ UM 5 LÖND Kjartan Ólafsson Einn víðförlasti íslendingur sem nú er uppi segir frá ferðalagi og kynnum sínum af fimm þjóðum, íran, Ceylon (Sri Lanka), Afgan- istan, Nepal og Pakistan. Frásagnarstíll og einstök snilli í ritun íslensks máls gerir þessa bók einstaka. 200 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 2.990 kr. sunnudaga til kl. 22 mánudaga tilkl. 22 þriðjudaga tilkl. 22 miðvikudaga til kl. 22 fimmtudaga tilkl. 22 föstudaga tilkl. 22 laugardaga tilkl. 22 Starfsfólk okkar fær a.m.k. 1 hvíldar- dag í viku hverri. I s A F 0 L D 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.