Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 52

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 52
Bœkur almenns efnis FRAM UM VEG Hestabók Sigurgeir Magnússon Frásagnir af hestum og af- reksverkum hesta frá siða- skiptum fram til okkar daga. Prýdd frábærum teikning- um. Um 270 blaðsíður. Höfundur. Verð: 2.870 kr. FRELSA OSS prc? á II I II FRELSA OSS FRÁ ILLU Gunnar Þorsteinsson í bókinni Frelsa oss frá illu fjallar Gunnar Þorsteinsson um Votta Jehóva og Morm- óna. Hann gerir grein fyrir uppruna og sögu þessara hreyfinga og rekur helstu kenningar þeirra og ber saman við kenningar Ritn- ingarinnar. 220 blaðsíður. Ax-forlag. Verð: 1.790 kr. FUGLAR (3. HLUTI) Óskar Ingimarsson og Þorsteinn Thorarensen Undraveröld dýranna er án efa yfirgripsmesta verk á ís- lensku um allt dýraríkið og fagurlega myndskreytt. Áður var það á vegum þóka- klúbbsins Veraldar, en nú heldur Fjölvi áfram útgáf- unni. Út voru komin sjö bindi, fimm um sþendýr og tvö um fugla. Nú kemur átt- unda bindið og er þar með lokið þriggja binda bálki um fuglana. Hér er lýst spörfugl- um, stærsta ættbálki fugla, yndislegum sumargestum okkar, en sérstök áhersla er lögð á að lýsa ferðum flæk- inga og förufugla sem eru að reyna að nema hér land, oft með aukinni skógrækt. Mörg hundruð litmynda. 180 blaðsfður. Fjölvi-Vasa. Verð: 3.280 kr. FULLHUGAR Á FlMBIfLSLÓÐUM li r CrirHlnnil’ifluelitit FULLHUGARÁ FIMBULSLÓÐUM Þættir úr Grænlands- fluginu Sveinn Sæmundsson Bókin hefur að geyma frá- sagnir af merkum þætti í ís- lenskri flugsögu. Um langt árabil hafa íslendingar stundað flug til Grænlands og áttu þar með ríkan þátt í að rjúfa einangrun þessara granna okkar í vestri. Oft voru aðstæður í Grænlands- fluginu ótrúlega erfiðar, ekki síst í sjúkraflugi þegar teflt var á tæpasta vað enda oft líf að veði. Margar frásagnir í þókinni taka öllum spennu- sögum fram. Þær eru ótrú- legar en samt sannar. Þetta eru frásagnir af fullhugum sem létu sér það ekki fyrir þrjósti þrenna að fljúga á fimbulslóðir. Oft hékk líf þeirra á bláþræði en auðna réði að álltaf komu þeir heilir heim. 216 blaðsíður. Fróði hf. Verð: 2.980 kr. GALDRAR Á ÍSLANDI Matthías Viðar Sæmunds- son sá um útgáfuna Þetta íslenska handrit frá galdraöldinni, sem geymt er í Stokkhólmi, er merkasta galdrabók sem varðveist hefur og var á sínum tíma notuð hér sem kennslubók í galdri. Auk bókarinnar eru hér rækilegar skýringar við hvern galdur og ítarlegur formáli sem Matthías Viðar ritar. Ómetanleg heimild og bráðskemmtileg lesning. Almenna bókafélagið hf. Verð: 3.495 kr. GEGGJAÐ GRÍN UM SKOKKARA GEGGJAÐ GRÍN UM SKÓLALÍFIÐ Bill Stott og David Pye Þýðing: Jón Daníelsson Sprenghlægilegur texti og teikningar gera þessar bæk- ur ógleymanlegar. 76 og 92 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 790 kr. hvor bók. GETTU NÚ Spurningabók Ragnheiður Erla Bjarnadóttir Hér eru 700 sþurningar fram settar og flokkaðar með svipuðum hætti og í hinni sí- vinsælu spurningakeppni framhaldsskólanna. Þær eru í þrem þyngdarflokkum og henta því öllum, börnum og fullorðnum. Spurningin, sem þú gatar á, hvort sem þú ert sérfræðingur eða skóla- krakki - hún er HÉR. 138 blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 1.480 kr. GRÁGÁS Grágás, lagasafn íslenska þjóðveldisins, lýsir stjórnar- háttum íslendinga og dag- legu lífi frá landnámi til ofan- verðrar 13. aldar. Lögþætt- irnir eru mikilvæg heimild um aldarfar, atvinnuhætti og 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.