Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 60

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 60
Bækur almenns efnis ar Spurningakeppnin þín sem kom út í fyrra og hlaut afar góðar viðtökur. I henni eru 600 skemmtilegar og fræðandi spurningar og gát- ur sem enginn fróðleiksfús keppnismaður ætti að láta fram hjá sér fara. Spurning- arnar eru samdar þannig að vel hentar að leggja þær fyr- ir tvö lið eða tvo einstaklinga sem keppa - því að jafnan eru tvær í senn um áþekk efni og álíka léttar eða þungar... Spurningakeppnin okkar hæfir vel á hvers kyns mannamótum. Hún er tilval- in fjölskyldubók. 132 blaðsíður. Æskan. Verð: 1.490 kr. STANGAVEIÐIN1992 Þaa tengu maríulaiinn Fengsælustu voiðiárnjr Starrstu laiamlr Vclðlsögur tra sumrlnu Allar helstu tréttimar STANGAVEIÐIN 1992 Gunnar Bender og Guðmundur Guðjónsson Þetta er 5. árið sem Stanga- veiðin kemur út, og er í þessari útgáfu nýmæli, við- töl við 30 laxveiðimenn auk þess sem birtar eru veiði- sögur, listi yfir fengsælustu árnar, stærstu laxana og margt fleira. Bókin er nauð- syn öllum veiðiáhugamönn- um og sem fyrr prýdd fjölda mynda. 200 blaðsíður. ísafold. Verð: 2.850 kr. STÓRA HESTABÓKIN Elwyn Hartley Edwards Eitt fallegasta verk sem út ST( )HA '» HESTABOKIN hefur komið um hesta og hestakyn: Sögu þeirra, ein- kenni og útlit. Yfir 80 þekkt- ustu hestakynjum heims er lýst í glæsilegum Ijósmynd- um og greinargóðum texta. Sérkaflar eru um meðferð og umhirðu hesta og um tengsl manns og hests í nú- tíð og fortíð. Iðunn. Verð: 4.880 kr SVAVAR GUÐNASON (1909-1988) Ýmsir höfundar Ritstjóri: Bera Nordal Þýðing: Aðalsteinn Ingólfsson og Hjörtur Pálsson Þessi bók um Svavar Guðnason er fyrsta heild- stæða ritið sem komið hefur út um hann og gefur lang- þráða innsýn í líf og starf eins ágætasta listamanns þjóðarinnar. Auk fjölmargra litmynda eru í bókinni grein- ar um Svavar, viðtöl, frá- sagnir og Ijóð eftir hann, svo og ritaskrár og ítarlegt yfirlit um ævi hans og sýningafer- il. Bókin er á íslensku og ensku. 206 blaðsíður. Listasafn íslands. Verð: 3.810 kr. SVIPMYNDIR ÚR RÉTTARSÖGU Dr. Páll Sigurðsson prófessor Þessi bók hefur að geyma 9 ritgerðir um margvísleg rétt- arsöguleg efni. Sumar birt- ast hér í fyrsta skipti á prenti en aðrar, sem hafa birst áður, í endurskoðaðri gerð. M.a. Lagastefnur gegn látn- um mönnum, þegar Bjarni sýslumaður Halldórsson stefndi Lavrentz amtmanni dauðum. Brúðarrán og brúðarkaup, þegar Oddur V. Gíslason „rændi” brúði sinni. 300 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 2.990 kr. SYKURMOLARNIR Árni Matthíasson Loksins er bókin um Sykur- molana komin! Bókin segir frá ferli heimsfrægustu hljómsveitar íslands fyrr og síðar og dregur upp lifandi mynd af lífi einstaklinganna á sviði sem utan. Bókin er ríkulega myndskreytt. 160 blaðsíður. ?Nf. " MATTHJ ASSON Örn og Örlygur. Verð: 2.980 kr. crcycct. dí- REYKJAVÍK SÖGUR ÚR REYKJAVÍK Ásgeir Hannes Eiríksson Bókin er kímnisögur og hnyttin tilsvör, allt tengt nöfnum þekkts fólks. Höf- undur hefur sjálfur kynnst flesfum eða öllum sem koma við sögu. Frá þessu er sagt í hinum velþekkta skopstíl höfundar. Hér koma við sögu menn við kaffiborð- in á Hótel Borg og víðar, stjórnmálamenn á Alþingi og utan þess, kennarar og nemendur í Verslunarskól- anum, reykvískir glaumgos- ar, kynlegir kvistir. Almenna bókafélagið hf. Verð: 2.495 kr. SÖGUSPEGILL Afmælisrit Árbæjarsafns Tuttugu og einn höfundur. Ritstjóri Helgi M. Sigurðsson 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.