Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 66

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 66
Ævisögur og endurminningar Sú bók sem hér birtist, Ebenezer Henderson og Hið íslenska Biblíufélag, er skráð af séra Felix Ólafssyni sem um árabil hefur rann- sakað ævi og störf þessa merka Skota. Bókin segir frá uppruna hans, áformum og atvikum sem leiddu til þess að hann kom til íslands eftir að hafa dvalið og starfað á Norðurlöndum, Rússlandi og víðar. Bókin segir einnig frá ferðum hans um ísland árin 1814 og 1815 í því skyni að koma Biblíunni á framfæri við landsmenn, en hún hafði þá reynst ófáan- leg um langt skeið. Dvöl hans hér var kveikjan að stofnun Hins íslenska Bibl- íufélags sem er elsta starf- andi félag á íslandi. 160 blaðsíður. Hið íslenska Biblíufélag. Verð: 1.900 kr. EYRNATOG OG STEINBÍTSTAK Ævisaga Guðbrands Hlíðar Ásgeir Guðmundsson Þetta er fyrsta ævisaga dýralæknis sem út kemur á íslandi. Guðbrandur Hlíðar stundaði nám í Danmörku á stríðsárunum og komst í kast við þýsku leyniþjónust- una og varð að sitja í bresk- um fangelsum grunaður um njósnir í þágu Þjóðverja. Guðbrandur stundaði dýra- lækningar í Eyjafirði og í Skagafirði og segir hann frá reynslu sinni við þau störf. Óvenjuleg lífsreynslusaga athyglisverðs manns. Skjaldborg hf. Verð: 2.990 kr. Frumleg hreinskilni l’órbvruur l»rtrðurs«n FRUMLEG HREINSKILNI Þórbergur Þórðarson og menningin á mölinni í byrjun aldar Helgi M. Sigurðsson Unnendur Þórbergs Þórðar- sonar finna hér fróðlega og skemmtilega umfjöllun um meistarann, frá því Ofvitinn skilur við lesandann og að því er Bréf til Láru birtist. Árin 1912-24 voru mótunar- og umbrotaár í lífi Þórbergs og í mörgu tilliti frjóasta tímabilið á æviskeiði hans. í bókinni segir frá þessu. Höf- undurinn, Helgi M. Sigurðs- son, ritstýrði (1986-87) út- gáfu á áður óbirtum ritsmíð- um Þórbergs og vakti hún verðskuldaða athygli. 117 blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag. Verð: 2.590 kr. JV vj i| ' g II ð I) c r g ii r 1» e r g s 8 O 11 — M E T $ Ö L U B Ó K _ . 6 « * K » 1 * T 1 N k l V;;:;;T T'" uþp með neina mélkisu- hegðun. Útkoman er ó- venjuleg og bráðskemmtileg samtalsbók. Vaka-Helgafell. Verð: 2.980 kr. GUÐBERGUR BERGSSON METSÖLUBÓK Þóra Kristín Ásgeirsdóttir ræðir við skáldið Þetta er ekki ævisaga - og þó. Engin ættfræði, engin játning, hvorki kvart né kvein. Skáldið án upphafn- ingar, án niðurlægingar. Ó- gleymanlegar lýsingar á reynslu bernskunnar í Grindavík, mótunarárum í Reykjavík og á Spáni, leið- inni til skáldskapar. Hárbeitt- ar orðræður um íslenskan veruleika og stjórnmál, heimsmenningu og heimótt- arskap. Prýdd fjölda mynda. 232 blaðsíður. Forlagið. Verð: 2.980 kr. GUÐNIREKTOR Enga mélkisuhegðun, takk! Ómar Valdimarsson Sjaldan hefur verið logn- molla kringum Guðna Guð- mundsson rektor Mennta- skólans í Reykjavík. Ómar Valdimarsson blaðamaður skráir sögu Guðna en kallar jafnframt til vitnis samferða- menn frá ýmsum tímum sem rifja upp eftirminnilegar sögur af honum. Guðni er „tekinn á teppið" og lætur Ómar rektorinn ekki komast HJÁ BÁRU Endurminningar Báru Sig- urjónsdóttur kaupkonu Ingólfur Margeirsson Heiðarleg og spennandi ævisaga sem sviptir hulunni af litríku lífi goðsagnaper- sónunnar Báru Sigurjóns- dóttur og færir lesandann í mikil örlög, dramatíska at- burði og leyndustu sálar- átök. Meistaralega skrifuð af Ingólfi Margeirssyni, sem er landsþekktur fyrir ritun ævi- sagna, m.a. metsölubók- anna Lífsjátning - Endur- minningar Guðmundu Elías- dóttur, og Lífróður - ævi- sögu Árna Tryggvasonar leikara sem sló öll sölumet í fyrra. 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.