Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 67

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 67
Ævisögur og endurminningar ______...««__..^^^_______—__ 352 blaðsíður. Örn og Örlygur. Verð: 2.980 kr. l Horfttijl londs Úrsjódí bemskuminninga höfimdar HORFT TIL LANDS Þorsteinn Stefánsson Þorsteinn Stefánsson rithöf- undur sem lengstum hefur búið í Danmörku og skrifað bækur sínar á framandi tungum, segir í þessari bók sinni nokkuð af athyglis- verðri ævi sinni. í formála segir: „Þorsteinn var borinn og barnfæddur árið 1912 að Nesi í Loðmundarfirði aust- ur, en sá fjörður er nú kom- inn í eyði. Lífsbaráttan í Loðmundarfirði var hörð í upphafi þessarar aldar eins og víðast hvar í dreifðum byggðum íslands og oft skammt milli lífs og dauða. Óhjákvæmilega settu lífs- kjörin í uppeldinu sitt mark á allt lif þess fólks sem kynnt- ist þessari baráttu, jafnvel þótt því tækist að hefja sig yfir erfiðleikana og sjá þá síðar á ævinni frá öðru sjón- arhorni. Þorsteinn var snemma staðráðinn í því að verða rit- höfundur og setti sér meðal annars að sinna skáldskap- argyðjunni þótt ekki væri nema örstutta stund á dag. En brauðstritið og skyldurn- ar leyfðu þó tæpast slíkan munað. Þó tókst Þorsteini að koma út fyrstu bók sinni, Frá öðrum hnetti, árið 1935, en sama ár stefndi Þor- steinn fleyi sínu til Danmerk- ur. I Danmörku kom út bók hans Dalen árið 1942 og fyrir þá bók fékk hann H.C. Andersen verðlaunin. Þessi verðlaun voru veitt höfund- um undir 35 ára aldri og var þeim fyrst úthlutað árið 1930 í tilefni 125 ára afmæl- is H.C.Andersen.” 240 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 2.480 kr. MMHMMBMnUHMMMMMNMMi SvamrGests HUGSAÐ UPPHÁTT /Gvfininningar HUGSAÐ UPPHÁTT Æviminningar Svavars Gests skráðar af honum sjálfum Hvernig bregðast menn við þegar þeir sitja fyrir framan lækni og fá þann úrskurð að þeir séu haldnir illkynja sjúk- dómi? Sjálfsagt misjafnlega en ætli margir líti þá ekki í sjónhendingu yfir ævi sína og jafnvel hugsi upphátt. Svavar Gests er löngu landskunnur maður. Um ára- bil var hann einn vinsælasti skemmtikraftur landsins og hljómsveit hans naut fá- heyrðra vinsælda. Einnig var hann og er mjög vinsæll út- varpsmaður. í bókinni Hugs- að upphátt rekur Svavar æviminningar sínar. Hann segir frá ótrúlega erfiðum bernskuárum, rekur tónlistar- feril sinn og hljómplötuútgáfu og segir einstaklega skemmtilega og opinskátt frá mönnum, sem hann hef- ur kynnst, og eftirminnileg- um atvikum. 291 blaðsíða. Fróði hf. Verð: 2.980 kr. í KRÖPPUM SJÓ Helgi Hallvarðsson skipherra segir frá sægörpum og svaðil- förum Atli Magnússon Helgi Hallvarðsson skip- herra hefur starfað hjá Landhelgisgæslunni í hálfan fimmta áratug og sannar- lega hefur margt á dagana drifið, ekki síst í harðskeytt- um landhelgisstríðum, bæði á sjó, í lofti og á landi. Þessi bók er handa öllum sem hafa ánægju af spennu og seið sjómannalífsins. 246 blaðsíður. Örn og Örlygur Verð: 2.880 kr. “Nóbelsskáldid- HALLDÓR-' LAXNESS ÍTÚNINU HEIMA Halldór Laxness í túninu heima er fyrsta bók- in í flokki fjögurra minninga- sagna Halldórs Laxness. Bókin kom fyrst út árið 1975. Túnið er í Laxnesi í Mosfellsdal sem er honum í- mynd liðins tíma. Skáldið lýsir fyrstu tólf til þrettán mótunarárum sínum svo að þau standa Ijóslifandi fyrir hugskotssjónum lesandans. Hér er ekki einungis um að ræða persónusögu Hall- dórs, menningarsögu og aldarspegil, heldur eru þessar angun/æru frásagnir bókmenntir í hæsta gæða- flokki. 249 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 2.890 kr. ÍÞRÓTTASTJÖRNUR Heimir Karlsson Einn þekktasti iþróttafrétta- maður landsins ræðir við þrjá þekkta íþróttamenn, sem segja frá ferli sínum allt frá barnæsku fram til dags- ins í dag. Allir eiga þeir það sammerkt að hafa skarað fram úr í sinni grein, Atli Eð- valdsson í knattspyrnu, Pét- ur Guðmundsson í körfu- bolta og Sigurður Sveinsson í handbolta. Almenna bókafélagið hf. Verð: 2.695 kr. JÓN ÞORLÁKSSON FORSÆTISRÁÐHERRA Hannes Hólmsteinn Gissurarson Ævisaga eins merkasta stjórnmálamanns og frum- kvöðuls landsins á fyrrihluta aldarinnar. Jón Þorláksson var fyrsti formaður Sjálf- 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.