Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 74

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 74
Handbœkur — ÍSLENSKA LYFJABÓKIN Helgi Kristbjarnarson Magnús Jóhannsson Bessi Gíslason Handbók fyrir almenning um lyf. Bókin kemur nú út í þriðja sinn, aukin og endur- skoðuð, og hafa m.a. bæst við á þriðja hundrað ný lyf frá síðustu útgáfu. í bókinni eru ítarlegar upplýsingar um meira en eitt þúsund lyf sem seld eru á íslandi. Lyfjunum er raðað í stafrófsröð og greint frá verkun þeirra, inni- haldsefnum, aukaverkunum og öðru sem fólk þarf að vita. Einnig eru í bókinni fræðslukaflar um ýmsa lyfja- flokka og margvíslegur ann- ar fróðleikur um lyf og lækn- ingar. 624 blaðsíður. Lyfjabókaútgáfan. Verð: 2.460 kr. ARmtmUKUí TQi I: \|Q I/ ,\ n JÚHANNSDOrnR IOLCINOIS./AK ÍÆKNINGAJURTIR I J SÖFNUN ÞFIKRA, NOTKUN OG ÁHRIF Einnig urval crlcndra jurta ÍSLENSKAR LÆKNINGAJURTIR Söfnun þeirra, notkun og áhrif Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir Einstök handbók um ís- lenskar jurtirtil lækninga, út- breiðslu þeirra og kjörlendi, tínslu, söfnun ásamt blönd- un þeirra og notkun, áhrifum og verkan á sjúkdóma og kvilla í mannslíkamanum. A annað hundrað Ijósmyndir. 240 blaðsíður. Örn og Örlygur. Verð: 2.980 kr. ÍSLENSKIR FISKAR GunnarJónsson Ný og aukin útgáfa hins mikla undirstöðuverks, sem allir í sjávarútvegi þurfa að hafa við höndina. Fyrri út- gáfa var alveg uppseld og ekki vanþörf á nýrri og end- urskoðaðri útgáfu, þar sem 60 nýjar fisktegundir hafa bæst við. Hér birtast ítarleg- ar lýsingar á 292 tegundum sem fundist hafa á íslensku hafsvæði ásamt skýrum teg- undamyndum. Otæmandi fróðleiksbrunnur um allt sem við kemur íslenskum fiskum og fiskveiðum. Um leið verður bókin eins og leiðar- vísir fyrir útvegsmenn í leit þeirra að nýjum auðlindum í djúphafinu eins og búra. 550 blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 4.680 kr. ÍSLENSKIR FUGLAR Brlan Pilkington í þessari handbók náttúru- BRIAN PILKINGTON unnandans má finna fjöl- breyttan fróðleik um ís- lenska varpfugla, útlit þeirra og hegðun, lifnaðarhætti og heimkynni, ásamt vönduð- um litmyndum. Iðunn. Verð: 2.980 kr. JÓLASVEINADAGATALIÐ Notist ár eftir ár Selma Jónsdóttir og Hákon Aðalsteinsson Jólasveinadagatalið prýða fallegar teikningar af öllum jólasveinunum ásamt Grýlu og Leppalúða eftir Selmu Jónsdóttur. Hákon Aðal- steinsson hefur gert skemmtilegar vísur um alla nm ■■ 11 ln tr 1 Blindur er bóklaus maður k á mi'i ----------- karlana. Dagatalið hefst 12. desember við komu Stekkjastaurs. Má síðan nota ár eftir ár. 14 blaðsíður. Snerruútgáfan sf. í samvlnnu við Þjóðminja- safn íslands. Verð: 690 kr. - Á ensku 835 kr. LÁTUM STEINANA TALA Guðrún G. Bergmann Handbók um notagildi steina og kristala. Fjallað er um sögu steinanna og hlut- verk þeirra á komandi tím- um. Samspil steina og krist- ala við heildræna heilun er skýrt og áhrif þeirra á orku- blik og orkustöðvar manns- ins. 90 mismunandi steina- tegundir eru kynntar, fjallað um huglæg og heilandi áhrif þeirra, samspil stjörnuspeki og steina skýrt, sem og notkun pendúla. Bókina prýðir fjöldi teikninga, lit- mynda og pendúlakorta, auk ítarlegra uppflettilista yfir steina og kristala. 220 blaðsíður. Birtingur - Nýaldarbækur. Verð: 2.980 kr. LÆRIÐ AÐ PRJÓNA Erla Eggertsdóttir ítarlegar lýsingar á undir- stöðuatriðum og grunnað- ferðum í prjónaskap fyrir byrjendur, svo og hugmynd- ir, fróðleikur og mynstur fyrir þá sem lengra eru komnir. 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.