Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Page 74

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Page 74
Handbœkur — ÍSLENSKA LYFJABÓKIN Helgi Kristbjarnarson Magnús Jóhannsson Bessi Gíslason Handbók fyrir almenning um lyf. Bókin kemur nú út í þriðja sinn, aukin og endur- skoðuð, og hafa m.a. bæst við á þriðja hundrað ný lyf frá síðustu útgáfu. í bókinni eru ítarlegar upplýsingar um meira en eitt þúsund lyf sem seld eru á íslandi. Lyfjunum er raðað í stafrófsröð og greint frá verkun þeirra, inni- haldsefnum, aukaverkunum og öðru sem fólk þarf að vita. Einnig eru í bókinni fræðslukaflar um ýmsa lyfja- flokka og margvíslegur ann- ar fróðleikur um lyf og lækn- ingar. 624 blaðsíður. Lyfjabókaútgáfan. Verð: 2.460 kr. ARmtmUKUí TQi I: \|Q I/ ,\ n JÚHANNSDOrnR IOLCINOIS./AK ÍÆKNINGAJURTIR I J SÖFNUN ÞFIKRA, NOTKUN OG ÁHRIF Einnig urval crlcndra jurta ÍSLENSKAR LÆKNINGAJURTIR Söfnun þeirra, notkun og áhrif Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir Einstök handbók um ís- lenskar jurtirtil lækninga, út- breiðslu þeirra og kjörlendi, tínslu, söfnun ásamt blönd- un þeirra og notkun, áhrifum og verkan á sjúkdóma og kvilla í mannslíkamanum. A annað hundrað Ijósmyndir. 240 blaðsíður. Örn og Örlygur. Verð: 2.980 kr. ÍSLENSKIR FISKAR GunnarJónsson Ný og aukin útgáfa hins mikla undirstöðuverks, sem allir í sjávarútvegi þurfa að hafa við höndina. Fyrri út- gáfa var alveg uppseld og ekki vanþörf á nýrri og end- urskoðaðri útgáfu, þar sem 60 nýjar fisktegundir hafa bæst við. Hér birtast ítarleg- ar lýsingar á 292 tegundum sem fundist hafa á íslensku hafsvæði ásamt skýrum teg- undamyndum. Otæmandi fróðleiksbrunnur um allt sem við kemur íslenskum fiskum og fiskveiðum. Um leið verður bókin eins og leiðar- vísir fyrir útvegsmenn í leit þeirra að nýjum auðlindum í djúphafinu eins og búra. 550 blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 4.680 kr. ÍSLENSKIR FUGLAR Brlan Pilkington í þessari handbók náttúru- BRIAN PILKINGTON unnandans má finna fjöl- breyttan fróðleik um ís- lenska varpfugla, útlit þeirra og hegðun, lifnaðarhætti og heimkynni, ásamt vönduð- um litmyndum. Iðunn. Verð: 2.980 kr. JÓLASVEINADAGATALIÐ Notist ár eftir ár Selma Jónsdóttir og Hákon Aðalsteinsson Jólasveinadagatalið prýða fallegar teikningar af öllum jólasveinunum ásamt Grýlu og Leppalúða eftir Selmu Jónsdóttur. Hákon Aðal- steinsson hefur gert skemmtilegar vísur um alla nm ■■ 11 ln tr 1 Blindur er bóklaus maður k á mi'i ----------- karlana. Dagatalið hefst 12. desember við komu Stekkjastaurs. Má síðan nota ár eftir ár. 14 blaðsíður. Snerruútgáfan sf. í samvlnnu við Þjóðminja- safn íslands. Verð: 690 kr. - Á ensku 835 kr. LÁTUM STEINANA TALA Guðrún G. Bergmann Handbók um notagildi steina og kristala. Fjallað er um sögu steinanna og hlut- verk þeirra á komandi tím- um. Samspil steina og krist- ala við heildræna heilun er skýrt og áhrif þeirra á orku- blik og orkustöðvar manns- ins. 90 mismunandi steina- tegundir eru kynntar, fjallað um huglæg og heilandi áhrif þeirra, samspil stjörnuspeki og steina skýrt, sem og notkun pendúla. Bókina prýðir fjöldi teikninga, lit- mynda og pendúlakorta, auk ítarlegra uppflettilista yfir steina og kristala. 220 blaðsíður. Birtingur - Nýaldarbækur. Verð: 2.980 kr. LÆRIÐ AÐ PRJÓNA Erla Eggertsdóttir ítarlegar lýsingar á undir- stöðuatriðum og grunnað- ferðum í prjónaskap fyrir byrjendur, svo og hugmynd- ir, fróðleikur og mynstur fyrir þá sem lengra eru komnir. 74

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.