Bókasafnið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bókasafnið - 01.01.2003, Qupperneq 4

Bókasafnið - 01.01.2003, Qupperneq 4
Kristín Indriðadóttir Menntasmiðj a Kennaraháskóla íslands Upphaf Um áramótin 1998 sameinuðust fjórir skólar í núver- andi Kennaraháskóla íslands sem hefur höfuðstöðv- ar sínar við Stakkahlíð í Reykjavík. Þrír skólanna voru í Reykjavík, gamli Kennaraháskólinn við Stakkahlíð, Fósturskóli íslands við Leirulæk og Þroskaþjálfaskóli íslands í Skipholti. Sá fjórði var íþróttakennaraskóli íslands að Laugarvatni. í öllum þessum skólum voru bókasöfn og strax var hafist handa um að sameina rekstur þeirra. Tveimur árum síðar, þegar Ólafur Proppé varð rektor, voru innan hins nýja kennarahá- skóla fjórar misstórar þjónustueiningar sem allar heyrðu beint undir rektorsembættið. Um var að ræða nýsameinað bókasafn skólanna fjögurra, en hvert þeirra var enn á sínum fyrri stað, gagnasmiðju, kennslumiðstöð og töluukerfisþjónustu sem allar voru í Stakkahlíðarhúsi Kennaraháskólans. Rektor vildi samhæfa sem mest af þessari þjónustu og byrjaði með því að sameina hið fjórskipta bókasafn, kennslumiðstöðina og gagnasmiðjuna (alls 11,6 stöðu- gildi) formlega 1. mars árið 2000 með því að setja þeim sameiginlegan framkvæmdastjóra. Aðdragandi var skammur en miklu skipti að vorið 1995 hafði starfs- hópur í gamla Kennaraháskólanum unnið skýrslu um húsrýmisþörf vegna bókasafns, gagnasmiðju, kennslu- miðstöðvar og fjarkennslu í þeim skóla. í skýrslunni var einnig gerð áætlun sem tók mið af hugsanlegri sam- einingu skólanna fjögurra. Þótt skýrslan fjallaði ekki um innra skipulag starfseininganna leit hópurinn svo á að stjórnvöld hefðu með flutningi kennslumiðstöðvar Námsgagnastofnunar sýnt vilja til þess að byggja upp á einum stað öfluga miðstöð til að efla kennaramenntun og styðja við kennara í starfi.1 Fyrirmyndir Á tíunda áratug tuttugustu aldar urðu miklar breyt- ingar á rekstri háskólabókasafna í breskum háskól- um. Eftir því sem hlutur tækninnar varð stærri í stoð- þjónustu við kennslu og rannsóknir var byrjað að víkka hugtakið bókasafn (library) í námsmiðstöð (learning centre) og fylgja eftir þörf stúdenta fyrir að- stöðu og aðstoð við allt sitt námsferli frá upplýsinga- öflun til framsetningar og miðlunar verkefna í fjöl- breyttu formi. Þótt þessi þróun væri ný á háskólastigi átti hún hliðstæðu í uppbyggingu og rekstri safna á neðri skólastigum víða um lönd. Framkvæmdastjóri átti þess kost í upphafi að kynna sér starfsemi slíkra miðstöðva bæði í Sheffield Hallam University og há- skólanum í Derby á Englandi, og síðar í háskólanum í Malmö í Svíþjóð, en fyrirmyndin þar var einnig feng- in frá Bretlandi. Sú reynsla var ómetanleg við stefnu- mótun hinnar nýju skipulagsheildar sem háskólaráð 2 BÓKASAFNIÐ 27. ÁRG. 2003
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.