Bókasafnið - 01.01.2004, Síða 17

Bókasafnið - 01.01.2004, Síða 17
Afgreiðslu- °9 öryggiskerfi fyrir bókasöfn SVEITARFÉLAGIÐ GARÐUR ÁRVÍK Garöatorgi 3 - 210 Garöabær Sími 568 7222 Fax 568 7295 Netfang: arvik@arvik.is MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA Eru myndasögubækur á bókasafninu þínu? Myndasöguverslunin Nexus kynnir fimm bestu myndasögubækur ársins 2003 skv. Heimi Snorrasyni - Morgunblaðinu. Buddha Persepolis The Frank Book Animal Man Leaque Of Extraordinary eftir Osamu Tezuka Japanskt bókmenntaþrekvirki um trúarleiðtogann Buddha. „[Tezuka á] stóran þátt í því að gera myndasögur að mest lesna bókmenntaforminu í Japan. Yfir sögunni hvílir heiðarleiki og virðing við lesandann og heimssýn Tezuka, sem ein- kennist af mannúð og virðingu fyrir öllu lífi. Mannbætandi lestning [...]" - HS Morgunblaöiö eftir Marjane Satrapi PERSEPOLIS eftir Jim Woodring eftir Grant Morrison Gentlemen 2 eftir Alan Moore «11 m MARIANE SATIIAPI O tl<í Sl»ry df (. r Hrífandi æskuminningar ungrar stúlku frá fran. „Túlkun hennar á heimi sem snúist hefur á haus er óborg- anleg. Lesandinn fræðist um sam- félag sem er (eða var) gerólíkt því sem við þekkjum af frétta- myndum. Meira af þessu takk." - HS Morgunblaöiö Einstakt ævintýri um furðu- veruna Frank og leit hans að hamingju í heimi stanslausra hamskiptinga. „Sögurnar eru á köflum fynd- nar, stundum sorglegar, jafnvel truflandi en alltaf hugvekjandi og fallegar. Súrrealísk og seiðandi." - HS Morgunblaöiö Ofurhetjusaga á æðra plani. „Animal Man verður harkalega fyrir barðinu á tilraunum Morrisons til að skoða og for- vitnast um takmörk ofurhetju- sögunnar.... Eiginlegir rammar myndasögunnar eru brotnir og söguhetjan þarf að horfast í augu við þrælahaldara sinn [höfundinn sjálfan]. Sláandi endalok bókarinnar verðlauna lesandann margfalt á við annað ofurhetjutengt efni. Heimspeki og kukl í dulargervi." - HS Morgunblaöiö Nexus hefur mikla reynslu í að aðstoða bókasöfn af öllum stærðum og gerðum um val á myndasögubókum. Persónur úr heimsbókmennt- unum (Jekyll/Hyde, Kaftein Nemo og fl.) öðlast nýtt líf. „Fantasíu er blandað saman við ótrúlega þekkingu Moores á afþreyingarbókmenntum lið- inna tíma og úr verður kokteill sem lesandinn lætur ekki frá sér fyrr en síðustu dreggjarnar eru kláraðar úr glasinu." - HS Morgunblaöiö ifexu? f Hverfisgata 103 Sími: 552 9011 BÓKASAFNIÐ 28. ÁRG. 2004 15

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.