Bókasafnið - 01.01.2004, Blaðsíða 48

Bókasafnið - 01.01.2004, Blaðsíða 48
Um leið og IFLA styður rétt aðildaríkja WTO til að stuðla að þjóðlegri menningu andæfir það hvers kyns hindrunum á því að löglega framleiddar upplýsingar og menningarleg framleiðsla, sem eðlilegt er að bókasöfn safni og dreifi, berist á frjálsan hátt yfir landamæri. IFLA er andvígt tollum og öðrum sköttum á innflutningi á prentuðu og rafrænu efni. Slíkt getur hindrað andlegt frelsi. í því skyni að tryggja sterkan opinberan geira (public sector) mun IFLA halda áfram að byggja upp tengsl og vinna með bókasöfnum og stofnunum, sem sinna upplýsingum, skjalavörslu, safnastarfsemi, menntamálum og þess háttar, að því að fylgjast með áhrifum alþjóðlegra viðskiptasamninga á opinbera geirann. Heimildir: Frode Bakken, „WTO, GATS og bibliotekene11, Synopsis nr. 4 - 2002. Vefslóð; http://www.abm-utvikling.no/publisert/ Synopsis/2002/Nr-4/Synopsis4.pdf The European Commission “Info-Point” on World Trade in Services. Vefslóð; http://gats-info.eu.int/gats-info/ swtosvc.pl?&SECCODE=10.C (sótt 26.3.03) Hunt, Fiona, „MAI Fact Sheet from British Columbia Library", 1998. Vefslóð; http://www.libr.org/SRRT/docs/ MAI_fact_sheet.html (sótt 8.2.04) „ICELAND - Schedule of Specific Commitments" (skjalið GATS/SC/41). Vefslóð http://docsonline.wto.org/gen_ home.asp?language=l&_=l (sótt 8.2.04) „í krafti upplýsinga. Tillögur menntamálaráðuneytisins um menntun, menningu og upplýsingatækni 1996-1999“. Vefslóð; http://bmnnur.stjr.is/interpro/mm/mm.nsf/pages/ upplysingar-utgefid-i_krafti_upplysinga-allt (sótt 8.2.04) „Resolution on Protecting the Interests of America's Librar- ies under the WTO General Agreement on Trade in Services". Vefslóð; http://www.ala.org/ala/washoff/ WOissues/ copyrightb/intlcopyright/GATSresol.pdf (sótt 8.2.04) Steven Shrybman, An Assessment o/the lmpact o/the General Agreement on Trade in Services on Policiy, Programs and Law Concerning Public Sector Libraries, maí 2001. Vefslóð; http://www.cla.ca/resources/gats.pdf „The GATS and the Libraries", upplýsingasíður um GATS og bókasöfn. Vefslóð; http://www.libr.org/GATS/ IFLA-skjöl: „The IFLA Position on The World Trade Organization" 2001. Vefslóð; http://www.ifla.org/III/clm/pl/wto-ifla.htm (sótt 8.2.04) „The IFLA Position on WTO Treaty Negotiations, Committee on Copyright and Other Legal Matters (CLM)“. Vefslóð; http://www.ifla.org/III/clm/pl/pos-wto.htm (sótt 8.2.04) „Tips for TRIPS. A Guide for Libraries and Librarians to the Agreement on Trade-Related Aspects of Intellectual Property Rights (TRIPS)“. Vefslóð; http://www.ifla.org/III/ clm/pl/tt-e.htm (sótt 8.2.04) EBLIDA-skjöl: „EBLIDA response to the EC consultation on WTO members’ requests to the EC and its member states for improved market access to services. January 2003". Vefslóð; http:// www.eblida.org/position/GATS_ResponseJan03.htm (sótt 8.2.04) „EBLIDA statement on the WTO GATS negotiations. Libraries and trade in services," nóvember 2002. Vefslóð; http://www. eblida.org/position/GATS_Statement_Nov02.htm (sótt 8.2.04) Tilvitnanir: 1 Alls er um 12 meginflokka að ræða: Business Services; Communication Services; Construction and Related Engineering Services; Distribution Services; Educational Services; Environmental Services; Financial Services; Health Related and Social Services; Tourism and Travel Related Services; Recreational, Cultural and Sporting Services; Transport Services; Other Services not Included Elsewhere. 3 „Services" includes any service in any sector except services supplied in the exercise of governmental authority. 3 „A service supplied in the exercise of governmental authority" means any service which is supplied neither on a commercial basis, nor in competition with one or more service suppliers. 4 Hunt 1998. Þetta dæmi var upphaflega sett upp í um- fjöllun um MAI-saminginn sem ekkert varð úr. Sjá einnig Bakken 2002. 5 Members recognize that, in certain circumstances, sub- sidies may have distortive effects on trade in services. Members shall enter into negotiations with a view to developing the necessary multilateral disciplines to avoid such trade-distortive effects. 8 The European Commission “Info-Point” on World Trade in Services, http://gats-info.eu.int. 7 GATS/SC/41 sótt á http://docsonline.wto.org/gen_home. asp?language=l&_=l. 8 Ath.: ísland hefur fellt undir GATS Data base seruices (CPC 844), undir flokknum Computer and Related Services í flokki nr. 1, Business Services. Líklega snertir það þó ekki bókasöfn af því að „documentation retrieval services“ er undanskilið og flokkað sem þjónusta bókasafna (WTO Council forTrade in Services: Computer and Related Services - Background Note by the Secretariat, S/C/W/45, 14/07/1998) 9 Sjá http://europa.eu.int/information„society/eeurope/ 2005/index_en.htm Libraries and international trade treaties - Summary The international GATS agreement deals with the trading of various services, such as library services. Associations of libraries and librarians, such as IFLA and EBLIDA, have been concerned about this, even if untill now only thirteen member states of WTO have made a commitment to open negotiations on “libraries, archives, museums and other cultural services.” One of them is Iceland, the only European country in this group. Upplýsing - The Icelandic Library and Infor- mation Science Association - has questioned the Foreign Ministry about this commitment. The ministry replied that Icelandic authorities did not see any reason to prevent foreign companies or individuals from offering services in this fleld and had no concern that it would disturb the public role of libraries. Some parts of what are usually considered to be public library services may in the future be included in other parts of the GATS agreement, among them the On-line Database and Retrieval under Telecommunication Services. Iceland has also made a commitment to open negotiations on that issue. Finally the article sums up the position and statements of IFLA and EBLIDA on this matter. 46 BÓKASAFNIÐ 28. ÁRG. 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.