Bókasafnið - 01.01.2004, Blaðsíða 39

Bókasafnið - 01.01.2004, Blaðsíða 39
Við skulum líta ögn nánar á hvernig skuldbind- ingaskrá lítur út og átta okkur um leið á nokkrum meginákvæðum GATS-samningsins. Tökum skuld- bindinguna sem snýr að bókasöfnum. hann býður síðan sína þjónustu. Þessi “viðvera” getur verið í formi hvaða fyrirtækis (business) sem er eða atvinnurekstrar (professional establishment) s.s. vegna samruna, stofnunar útibúa, kynningarskrif- GATS Commitments by Country Iceland: Recreational, Cultural and Sporting Services - Libraries, archives, museums and other cultural services Modes of Supply: 1) Cross-border, 2) Consumption Abroad, 3) Commercial Presence, 4) Presence of Natural Persons Sector Limitations on Market Access Limitations on National Treatment C. Libraries, archives, 1) None 1) None museums and other cultural 2) None 2) None service 3) None 3) Targeted financial support to (CPC 963) speciftc local, regional or national activities 4) Unbound except as indicated in 4) None the horizontal section Horizontal Commitments MFN Exemntions Þó svo samningurinn fjalli um þjónustu þá er hugtakið þjónusta aldrei skilgreint. Hins vegar er þjónustu skipt upp í fjóra flokka eftir eðli. Þessir fjórir flokkar eru hafðir til hliðsjónar þegar kemur að skuldbindingum einstakra landa varðandi markaðs- aðgang (market access) og þjóðlega meðferð (national treatment). Cross-border: Viðskipti yfir landamæri: Þar sem viðskipti eiga sér stað yfir landamæri tveggja aðila. Aðeins þjónustan sjálf fer yfir landamæri, t.d. upplýs- ingar og ráðgjöf með tölvupósti eða faxi eða farm- sending, ekki manneskjur. Sá sem veitir þjónustuna skapar sér enga viðveru á yfirráðasvæði þess aðila þar sem þjónustunnar er notið. Dæmi hér geta verið bankaþjónusta eða arkitektaþjónusta sem fer fram gegnum tölvupóstl eða fax. Consumption abroad: Þetta vísar til þjónustu sem notið er af þegnum aðila/lands, á yfirráðasvæði annars aðila þar sem þjónustunnar er notið. M.ö.o. þá er þjónustunnar neytt af manneskju á öðru yfir- ráðasvæði en hún býr á. Dæmi um þetta er ferða- iðnaðurinn, eða þar sem eign neytanda fer yfir á svæði annars aðila þar sem þjónustu er notið (t.d. íslenskt skip sem fer í viðgerð erlendis, í landi innan WTO). Einnig fellur undir þessa skilgreiningu þegar íbúi eins lands kaupir fjármálaþjónustu í öðru landi (án þess þó að sá sami íbúi þurfi að vera staddur erlendis). Commercial presence: Viðskiptaleg viðvera: Þegar bjóðandi þjónustu fer yfir landamæri, þar sem hann skapar sér „viðskiptalega viðveru“ í gegnum hverja stofa, sameiginlegs rekstrar o.s.frv. Dæmi hér geta t.d. verið útibú erlends tryggingafélags eða hótelkeðju. Áætlað hefur verið að um 63% viðskipta sem fara fram undir GATS falli undir þennan lið. Þó svo GATS heiti viðskiptasamningur um þjónustu þá heimilar þessi liður raunverulega fjárfestingar erlendra aðila. Presence of natural persons: Þetta á eingöngu við einstaklinga sem eru tímabundið á erlendum mark- aði, t.d. einyrkjar eða starfsmenn þjónustuveitanda. Dæmi hér geta verið endurskoðendur, læknar, kenn- arar eða bókasafnsfræðingar. Viðauki við þennan lið gerir hins vegar ráð fyrir að aðilar (members) geti viðhaldið eigin reglum um ríkisborgararétt, búsetu- rétt eða atvinnuleyfi til langframa. Nokkur helstu ákvæði samningsins eru eftirfarandi: The Most Favoured Nation reglan á við um öll lönd sem eru innan GATS og tekur til allrar þjónustu. Þessi regla skuldbindur hvern aðila að „veita þjónustu og þjónustubjóðendum allra annarra aðila (members) strax og án undantekninga, meðferð sem er í engu verri en sú sem veitt er hliðstæðri þjónustu og þjónustuaðilum nokkurs annars lands.“ Þetta jafngildir banni á hvers konar forgangsmeðferð fyrir hópa aðila (members) í einstökum geirum eða á sér- samningum sem veita sérstaka umbun til viðskipta- aðila sem veita samkonar umbun á móti. Þetta ákvæði tekur gildi og á við alla þjónustugeira í land- inu um leið og land gengur inn í WTO og skrifar þar með upp á GATS-samninginn. BÓKASAFNIÐ 28. ÁRG. 2004 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.