Bókasafnið - 01.01.2004, Blaðsíða 52

Bókasafnið - 01.01.2004, Blaðsíða 52
Europe Direct — “Bein lína til Evrópusambandsins" Europe Direct er síma- og upplýsingaþjónusta Evrópusambandsins. Þar er almenningi veitt aðstoð við að rata á vef sambandsins og einföldum spurn- ingum svarað. Þessi þjónusta er veitt á skrifstofutíma alla virka daga. Veffang Europe Direct er http:// europa.eu.int/europedirect/ Niðurlag Eins og sjá má af þessari samantekt er upplýsinga- flóra Evrópusambandsins fjölbreytt og margslungin. í Miðstöð Evrópuupplýsinga í HR er boðið upp á vand- aða og faglega þjónustu við leit að upplýsingum sam- bandsins. Við hvetjum þá sem þurfa á slíkum upp- lýsingum að halda til að hefja leitina hjá okkur. Heimildir Þessi grein er að stofni til samantekt og þýðing á upplýs- ingum sem er að finna á upplýsingavef Evrópusambandsins í janúar 2004. Vefslóð: http://europa.eu.int/ Summary European Documentation Center at Reykjavík University In August 2003 an European Documentation Centre (EDC) was opened at Reykjavík University (RU). RU's EDC is part of a network of more than 500 centres in universities and research institutions around the world. The article explains the purpose and aim of RU's and other EDCs and names other important sources of European information. According to the European Union the main aims of the network of European Documentation Centres (EDCs) are: “Helping universities and research institutes to promote and develope education and research on European integration, encouraging them to take part in the debate on Europe and to do what they can to make Europe more transparent by helping ordinary citizens to learn about the Union’s policies ...” The EDC at RU is located in the University Library and the EDC librarian is Þóra Gylfadóttir. For further information see the EDC's website at http://www.edc.is . 50 BÓKASAFNIÐ 28. ÁRG. 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.