Bókasafnið - 01.01.2004, Side 52

Bókasafnið - 01.01.2004, Side 52
Europe Direct — “Bein lína til Evrópusambandsins" Europe Direct er síma- og upplýsingaþjónusta Evrópusambandsins. Þar er almenningi veitt aðstoð við að rata á vef sambandsins og einföldum spurn- ingum svarað. Þessi þjónusta er veitt á skrifstofutíma alla virka daga. Veffang Europe Direct er http:// europa.eu.int/europedirect/ Niðurlag Eins og sjá má af þessari samantekt er upplýsinga- flóra Evrópusambandsins fjölbreytt og margslungin. í Miðstöð Evrópuupplýsinga í HR er boðið upp á vand- aða og faglega þjónustu við leit að upplýsingum sam- bandsins. Við hvetjum þá sem þurfa á slíkum upp- lýsingum að halda til að hefja leitina hjá okkur. Heimildir Þessi grein er að stofni til samantekt og þýðing á upplýs- ingum sem er að finna á upplýsingavef Evrópusambandsins í janúar 2004. Vefslóð: http://europa.eu.int/ Summary European Documentation Center at Reykjavík University In August 2003 an European Documentation Centre (EDC) was opened at Reykjavík University (RU). RU's EDC is part of a network of more than 500 centres in universities and research institutions around the world. The article explains the purpose and aim of RU's and other EDCs and names other important sources of European information. According to the European Union the main aims of the network of European Documentation Centres (EDCs) are: “Helping universities and research institutes to promote and develope education and research on European integration, encouraging them to take part in the debate on Europe and to do what they can to make Europe more transparent by helping ordinary citizens to learn about the Union’s policies ...” The EDC at RU is located in the University Library and the EDC librarian is Þóra Gylfadóttir. For further information see the EDC's website at http://www.edc.is . 50 BÓKASAFNIÐ 28. ÁRG. 2004

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.