Bókasafnið - 01.01.2004, Qupperneq 28

Bókasafnið - 01.01.2004, Qupperneq 28
Mynd 8 Aðgengi að erlendum tímaritum Tafla 2 Hlutfall tilvisana í bækur Verkefni Á íslensku Á erlendum málum Til B-qráðu 62,9% 37,1% Til M-qráðu 32,4% 67,6% Til þess að freista þess að finna út hve hátt hlutfall af bókum er til í Kennaraháskólanum var úrtak 30 B- verkefna skoðað sérstaklega, öllum heimildum flett upp og þær staðsettar. Auk þess voru skoðaðar heimildaskrár fjögurra meistaraprófsritgerða, tvær með fáum heimildum og tvær með mörgum. Tafla 3 Ritaeign í KHÍ Bækur Til í KHÍ í Gegni Finnast ekki ísl. bækur N: 266 88% 95,5% 4,5% Erl. bækur N: 267 58,8% 72,3% 27,7% íslenskar bækur sem ekki finnast í Gegni eru einkum ýmiss konar efni úr skólum sem ekki er dreift víða, t.d. skólanámskrár. Tímarit Tímaritsgreinar eru 13,8% allra heimilda í könnuninni. Þær hafa birst í 385 tímaritum. Þar af eru 104 á íslensku en 281 á erlendum málum, langflest á ensku. Mynd 7 Fjöldi tímarita og greina 600 500 400 j° 300 LL 200 100 B Isl. tímarit ■ &l. tímarit Tímarit Greinar í 7,1% verkefna til B-gráðu er alls ekki vísað til efnis í tímaritum en algengast er að vísa í fimm til átta greinar í hverju. í öllum meistaraprófsritgerðum er vísað í tímaritsgreinar. Fjöldi tímarita Aðgengileg í KHÍ í Gegni í landsaðgangi Á opnum vef Finnast ekki 0 50 100 150 200 250 300 Á mynd 8 sést fjöldi þeirra erlendu tímarita sem vitnað er í og hvort þau eru aðgengileg. Leitað var í Google til að hafa upp á tímaritum á opnum vef. Rétt er að minna á að tímaritakostur í lands- aðgangi og í Gegni skarast að nokkru leyti þar sem prentuð útgáfa margra tímarita í landsaðgangi hefur fram að þessu einnig verið keypt. Við athugun í febrúar 2004 kemur í ljós að 18 af þeim 146 tímaritum í landsaðgangi sem tilvitnaðar greinar fundust í (12,3%) eru ekki lengur aðgengileg á rafrænu formi þótt þar sé að finna þær greinar sem vísað er til í heimildaskránum. Þessi tímarit eru öll úr ProQuest-gagnasafninu sem er langmest notað af þeim sem landsaðgangur býður upp á. Nokkur dæmi eru um að prentaðri áskrift að þessum sömu tíma- ritum hafi verið sagt upp í bæði KHÍ og fleiri söfnum. Tafla 4 Erlend tímarit sem mest er visað í Tímarit Fjöldi tilvisana Educational Leadership 25 Younq Children 23 Sproqforum 15 Primarv Science Review 9 Developmental Medicine and Child Neuroloqv 7 British Medical Journal 6 Educational Studies in Mathematics 6 Förskoletidningen 6 Journal for Research in Mathematics Education 6 Journal of the American Medical Association (JAMA) 6 Readinq Research Quarterlv 6 Reading Teacher 6 Adapted Physical Activitv Quarterlv 5 Early Childhood Education Journal 5 Teachers College Record 5 í töflu 4 eru talin upp erlend tímarit sem vísað er í fimm sinnum eða oftar. Ellefu þeirra hafa verið keypt í KHÍ en af þeim hefur fimm verið sagt upp vegna þess að þau voru í landsaðgangi. í 195 tímarit er aðeins vísað einu sinni. 26% erlendu tímaritanna virðast ekki vera aðgengileg í landsaðgangi, þeim söfnum sem skrá tímaritaforða sinn í Gegni eða á opnum vef. Ætla má að annað hvort hafi þeirra verið aflað með millisafnalánum eða hjá einstaklingum. Dæmi eru um að nemendur hafi skrifað ritgerðirnar erlendis og geta þá hafa haft aðgang að öðrum tímaritakosti. 26 BÓKASAFNIÐ 28. ARG. 2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.