Bókasafnið - 01.01.2004, Page 49

Bókasafnið - 01.01.2004, Page 49
Nýtt kerfi — nýir möguleikar (^- Gegnir www.gegmr.is Leit | Leitaiiiíóuistöoui | ryrrl leitii i Listi I Stiliimjai [ Notandi I um Getjni £* Iflálp \\ t i il DSSi Gloynit lyKiloio KJ5M Tiariuií f Rimiiuit A-0 1 Sklnandleit i Höfundur iLella Trtlll áéölóiiýþiro | Hndnlú j © Dæmi islandskiukkan Tómas Gudmundsstm v yun:» lamlKkeill liilkiicaliia. Gtmnli■ samsKráIstetmkia lnikasallia. Landskerfi bókasafna Borgartúni 37,105 Reykjavík • s. 514-5050 www.landskerfi.is • landskerfi@landskerfi.is Á BÓKASAFNINU J.K. Rowling: Harry Potter og leynikleflnn (Bjartur, 2000) Þau lækkuðu róminn þegar þau gengu inn í þrúgandi þögnina á bókasafninu. Bókavörðurinn, fröken Pince, var mjó, skapstygg kona sem minnti dálítið á vannærðan hrægamm. „Máttugustu töfradrykkirnir?" endurtók hún tortryggin og reyndi að ná miðanum af Hermione; en Hermione sleppti ekki. „Ég vil endilega fá að halda honum,“ sagði hún andstutt. „O, láttu ekki svona,“ sagði Ron og reif hann af henni og afhenti fröken Pince. „Við fáum aðra eiginhandaráritun handa þér. Lockhart áritar allt, bara ef það er nægilega lengi á sama stað.“ Fröken Pince bar miðann upp að ljósinu eins og hún væri ákveðin í að standa þau að fölsun en miðinn virtist í lagi. Hún rigsaði af stað á milli hárra bókahillanna og kom stuttu síðar með stóra, mölétna bók í fanginu. Hermione lagði bókina varfærnislega ofan í töskuna, svo hröðuðu þau sér að stað og reyndu að láta ekki bera á því hvað þau voru flóttaleg. (s. 122-123) BÓKASAFNIÐ 28. ÁRG. 2004 47

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.