Bókasafnið - 01.01.2004, Side 61

Bókasafnið - 01.01.2004, Side 61
 Skrifstofá Þjónusta uið stofnanir kl. 9-12 og 13-17. mán.-fds. Lestrarsðlur Þjónusta uið almenning og fræðimenn kl. 10-18. mán. mið.-fos. kl. 10-19. þri. http://wwui.sKjalasafn.is upplysingar(íDskjalasafn.is Þjóðskjalasafn íslands Laugavegi 162 • 105 Reykjavík sími 562 3393 • fax 552 5720 Rit Þjóðskjalasafns Skjalauarsla stofnana - handbók: * leiðbeininqar um skjalauörslu í opinberum stofnunum; meðferð, fiokkun og fragangur skjala Þjóðskjalasafn íslands - grunduöllur og hlutuerk: * Kynning á sögu, hlutuerki og starfsháttum safnsins og þróun íslensks stjórnarfars og embættismannakerfis. Heimildaleit í Þjóðskjalasafni: * Leiðbeiningar um aðgang, þjónustu og heimildaleit í skjalasöfnum Þjóðskjalasafns. Skjalalestur - sýnishorn ritheimilda: * Sýnishom ritheimilda frá miðri 16. öld til miðrar 19. aldar til að æfa lestur ólíkra skriftarafbrigða. Þessi og önnur útgáfurit Þjóðskjalasafns eru seld á skrifstofu og lestrarsal safnsins. Á BÓKASAFNINU J.K. Rowling: Harry Potter og eldbikarinn (Bjartur, 2001) Þau gengu þrjá hringi í kringum vatnið og reyndu að finna einfalda galdra til að yfirbuga drekana. En þeim datt bara alls ekkert í hug svo þau leituðu skjóls inni á bókasafni. Harry sótti allar bækur sem hann fann um dreka og þau settust niður og blöðuðu í gegnum stóran bókahaug. „Að klippa klær með göldrum_ að lækna hreistursrotnun_ þetta er gagnslaust, þetta er bara fyrir einhverja jafn klikkaða og Hagrid sem vilja halda þeim hraustumj’ “Ákaflega erfitt er að vega dreka, þökk sé hinumfornu galdraáhrifum sem gegnsýra þyfefean skrápinn og ekkert nema kröftugustu galdrar geta unnið á_. en Sirius sagði aó einfaldur galdur ætti að duga_” “Flettum þá galdrabókum með einföldum göldrum,” sagði Harry og ýtti frá sér bókinni Karlar sem elska dreka ofheitt. Hann sótti enn fleiri galdrabækur, setti þær á borðið og renndi í gegnum hverja fyrir sig á meðan Hermione tautaði látlaust við hliðina á honum. BÓKASAFNIÐ 28. ÁRG. 2004 59

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.