Bókasafnið - 01.01.2004, Side 62

Bókasafnið - 01.01.2004, Side 62
Höfundar efnis Ámi Kjartansson er arkitekt hjá Glámu-Kím arkitektum Áslaug Agnarsdóttir er bókasafns- og upplýsingafræö- ingur og sviðsstjóri þjónustusviðs Landbókasafns íslands - Háskólabókasafns. Einar Ólafsson hefur B.A. próf í sagnfræði og bók- menntum og er deildarbókavörður við Borgarbókasafn Reykjavíkur. Gísli Sverrir Árnason hefur B.A. próf í bókasafnsfræði og sagnfræði og er forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar. GuðrÚn Tryggvadóttir er bókasafns-og upplýsinga- fræðingur og forstöðumaður Bókasafns- og upplýsingaþjón- ustu Háskólans í Reykjavík. Hallfríður Baldursdóttir er bókasafns-og upplýsinga- fræðingur og starfar í skylduskilum á varðveislusviði Lands- bókasafns íslands - Háskólabókasafns. Laufey Jóhannsdóttir er bókasafns-og upplýsinga- fræðingur og sér um þjónustu og ummönnun efnis á þjónustusviði í útlánadeild Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns. Karítas Guðjónsdóttir (10 ára ) er nemandi við Hlíða- skóla í Reykjavík. Kristín Indriðadóttir er bókasafns- og upplýsingafræð- ingur M.A. og er forstöðumaður Menntasmiðju Kennara- háskóla íslands. Páll H. Hannesson er félagsfræðingur M.A. og starfar sem sérfræðingur hjá B.S.R.B. Rut Helgadóttir er starfsmaður skjalastöðvar Seðla- banka fslands. Sigrún Klara Hannesdóttir hefur doktorspróf í bóka- safns-og upplýsingafræði og er landsbókavörður. Þorsteinn Hallgrímsson er verkfræðingur og aðstoðar- landsbókavörður. Þóra Gylfadóttir er bókasafns-og upplýsingafræðingur og verkefnisstjóri Miðstöðvar Evrópuupplýsinga við Háskól- ann í Reykjavík. Þórhildur Sigurðardóttir er bókasafns-og upplýsinga- fræðingur BSc (Econ) og er forstöðumaður safns Mennta- smiðju Kennaraháskóla íslands. 60 BÓKASAFNIÐ 28. ÁRG. 2004

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.