Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1953, Page 18

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1953, Page 18
16 48. gr. — Ef maður slasast eða bíður líftjón við björgun eða tilraun til björg- unar manns í lífsháska, skal hann eða vandamenn hans eiga rétt til slysabóta. 49. gr. — Það er bótaskylt slys, er tryggður maður slasast eða deyr af slysi við þá vinnu, sem hann er tryggður við. Til slysa teljast hér atvinnusjúkdómar, svo sem hvers konar fingur- og handar- mein, er menn fá við sjómennsku, fiskvinnu, sláturhúsvinnu og aðra þá vinnu, sem sérstaklega er hættuleg að þessu leyti, enda kenni menn meinsins fyrst á meðan þeir stunda vinnuna eða innan þess tíma, að rekja megi orsakir þess til hennar. Ákveða skal í reglugerð, hverja sjúkdóma aðra skuli telja atvinnusjúkdóma. 50. gr. — Tryggingin nær einnig til sendistarfa í þágu atvinnurekstrar og nauðsynlegra ferða til vinnu og frá, enda sé aðeins um að ræða ferðir, sem farnar eru samdægurs milli vinnustaðar og heimilis eða matstaðar. Trygging sjómanna fyrir slysum nær einnig til þess, er þeir eru í landi, annað- hvort í þarfir útgerðarinnar eða fyrir sjálfa sig, í erindum, er leiðir beint af starfi þeirra sem sjómanna. 51. gr. — Slysabætur eru, auk sjúkrahjálpar samkvæmt Ill.kafla, þrenns konar: Dagpeningar, Örorkubætur, Dánarbætur. 52. gr. — Þeim, sem slasast við tryggingarskylda vinnu, skulu greiddir dag- peningar, ef meiðslin valda sjúkleika og vinnutjóni. Dagpeningar skulu ekki greiddir fyrir fyrstu 7 dagana eftir að hinn slasaði varð óvinnufær, en hafi hann verið óvinnufær lengur en 10 daga, skal greiða þá frá og með 8. degi eftir að slysið varð, þangað til hann verður vinnufær eða úr- skurður er felldur um varanlega örorku eða maðurinn deyr, þó ekki lengur en 26 vikur samtals. — Sjá 1. 38/1953, 19. gr. Tryggingaráði er heimilt að ákveða, að bætur skuli greiddar lengur, einkum ef óvíst er, hvort um varanlega örorku verður að ræða, og líkur eru til, að afstýra megi eða draga úr örorku með lengri bótagreiðslu. Dagpeningar falla niður þann dag, sem hinn slasaði verður vinnufær, enda þótt hann taki ekki til starfa eða vanræki að segja frá bata sínum. 53. gr. — Dagpeningar eru kr. 7.50 á dag. — Sjá 1. 38/1953, 18. gr. Þegar dagpeningar eru greiddir, er auk hinna venjulegu fjölskyldubóta, sbr. 30.—32. gr., einnig greitt með þremur fyrstu börnunum í hverri fjölskyldu. Bótagreiðslur samkv. 1. og 2. mgr. þessarar gr. skulu aldrei fara fram úr % af dagkaupi bótaþega við þá atvinnu, er hann stundaði, þegar slysið varð. Nú greiðir atvinnurekandi hinum slasaða kaup, sem er lægra en dagpeningum nemur, og skal þá einnig greiða dagpeninga, þó svo, að þeir að viðbættu kaupinu séu eigi hærri en bótaupphæðir laganna að viðbættum 25%. Um fasta starfsmenn sjá 64. gr. 54. gr. — Dagpeningar eru ekki greiddir, ef slysið stafar af áfengisneyzlu, notkun deyfilyfja eða öðrum orsökum, sem hinn tryggði á sjálfur sök á, beint eða óbeint, með vítaverðu hirðuleysi eða gáleysi. Sama gildir um örorkubætur skv. 56. gr. og dánarbætur skv. 57. gr. 55. gr. — Þegar slys hefur verið tilkynnt, getur Tryggingastofnunin látið lækni rannsaka heUsufar hins slasaða eða fylgzt með því á annan hátt. Ef maður van- rækir að fara að ráðum læknis, missir hann rétt til dagpeninga meðan svo stendur. Sama verður, ef hann neitar að hlíta fyrirmælum um þátttöku í þjálfun eða starfs- námi, sem flýtt gætu bata hans eða búið hann undir nýtt starf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.