Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1953, Side 46

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1953, Side 46
44 45 Tafla 4. Gjöld trygginga• sjóðs 1947—1953. Bætur vcgna elli, örorku og dauða Bætur sjúkratrygginga og fæðingarstyrkir Fjölskyldubætur Slysabætur Kostnaður Bætur og kostnaður alls Til sjóða1 Tekju- afgangur Alls Ár Þús, kr. % Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. O/ /0 Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Ár 1947 30 061 73,2 2 549 6,2 4 271 10,4 2 268 5,5 1 899 4,6 41 048 99,9 ni 343 7 285 59 675 1947 1948 31 842 71,0 3 954 8,8 4 315 9,6 2 794 6,2 1 923 4,3 44 829 99,9 8 517 5 483 58 829 1948 1949 32 970 70,3 4 881 10,4 4 538 9,7 2 233 4,8 2 249 4,8 46 871 100,0 8 280 2 986 58 138 1949 1950 40 901 71,0 5 678 9,9 5 149 8,9 3 443 6,0 2 458 4,3 57 630 100,1 684 58 315 1950 1951 49 823 71,6 5 849 8,4 6 526 9,4 4 239 6,1 3 145 4,5 69 582 100,0 H 631 74 212 1951 1952 60 391 69,6 7 721 8,9 7 744 8,9 47 226 8,3 3 633 4,2 86 714 99,9 710 87 425 1952 1953 67 560 62,7 8 378 7,8 20 902 19,4 6 217 5,8 4 631 4,3 107 687 100,0 1 657 109 344 1953 Alls 313 547 69,0 39 010 8,6 53 445 11,8 28 421 6,3 19 938 4,4 454 360 100,1 35 112 16 465 505 937 Tekjur tryggingasjóðs eru iðgjöld hinna tryggðu, iðgjöld atvinnurelcenda og framlög sveitarfélaga og ríkissjóðs. Aðrar tekjur eru færslur úr sjóðum stofnunar- innar. í töflu 3 er yfirlit um tekjur 1947—1953. Þess ber að gæta, að eklci er talinn með tekjum sá hluti iðgjalda hinna tryggðu og atvinnurekenda, sem rennur í afskriftasjóð. Hins vegar eru taldar með upphæðir þær, sem færðar eru úr afskriftasjóði. Gjöld tryggingasjóðs eru bætur almannatrygginga, kostnaður og færslur til sjóða. 1 töflu 4 er yfirlit um gjöld 1947—1953. í töflu þessari er bótum skipt í fjóra flokka eftir bótategundum. Fyrst eru teknar bætur vegna elli, örorku eða dauða framfærslumanns, þar eð liér er almcnnt um langvarandi bótaþörf að ræða vegna tekjumissis. Sjúkradagpeningum og fæðingarstyrk er ætlað að bæta úr tekjumissi um stundarsakir. Hins vegar eru fjölskyldubætur ekki veittar vegna tekjumissis, heldur er þeim ætlað að vera til framfærslu barna fullvinnandi fólks. Loks eru slysa- bætur, sem raunar ættu heima í tveimur fyrstu flokkunum, en þróun slysatrygginga og tekjuöflun til þeirra veldur sérstöðu. Mæðralaun, sem komu til sögunnar 1953, eru færð undir liðinn vegna elli, örorku og dauða. Að vísu á nokkur liluti mæðralauna ekki heima í þessum lið, þar eð ógiftar mæður og fráskildar konur, sem liafa fleiri en eitt barn undir 16 ára aldri á fram- færi, eiga rétt til mæðralauna. Endurkræfur barnalífeyrir og barnsfararkostnaður er hvorki talinn til tekna né gjalda í töflum 3 og 4, en mæður, sem fá úrskurð yfirvalds um barnalífeyri með óskilgetnum börnum sínum, geta snúið sér til Tryggingastofnunarinnar og fengið lífeyrinn greiddan þar. Frá árinu 1951 eiga ógiftar mæður, sem verða fyrir tekju- missi vegna barnsburðar og leggja fram úrskurð á hendur barnsföður fyrir barns- fararkostnaði, rétt á greiðslu í allt að þrjá mánuði. Þar eð endurkræfum bótum hefur verið haldið utan við yfirlit um tekjur og gjöld í töflum 3 og 4, eru endurkröfur, sem færðar hafa verið í afskriftasjóð, taldar með færslum til sjóða, þótt gera verði ráð fyrir, að nokkur hluti þessa fjár inn- heimtist ekki. Afskriftir þessar nema alls kr. 3 487 511.39 árin 1947—1953. Á rekstrarreikningi er lífeyrir slysatrygginga, sem greiddur er af lífeyrisdeild, talinn endurkræfur lífeyrir, og er því tvítalinn til bóta og talinn til tekna með endurkröfum. í töflu 4 er hann hins vegar einungis talinn með slysabótum. 1) Hér með tulinn endurkræfur lífeyrir, færður í afskriftasjóð 1947—1953, kr, 3.487.511.39 og vextir til sjóða umfram framlagi ríkis 1948. 3) Hér með taldar kr. 2.617.292.79 úr afskriftasjóði, sem lagðar voru í stofnkostnaðarsjóð, en færsla þesði vísitölubækkunar. Almannatryggingar valda tilfærslu tekna milli einstaklinga og einnig milli landsliluta. Töflur 5—11 veita nokkra hugmynd um tilfærslu þá, er á sér stað milli tryggingaumdæma. Tekjum er skipt eftir tryggingaumdæmum. Til tekna eru talin verg (álögð) iðgjöld hinna tryggðu og atvinnurekenda svo og framlög sveitarfélaga. Iðgjöldum opinberra stofnana af starfsfólki er haldið utan við þessa skiptingu og eigi gerð tilraun til að skipta framlagi ríkis milli umdæma og það því ekki talið með tekjum. Bótum er skipt á þann hátt, að auk bóta lífeyrisdeildar samkvæmt töflum 38—44, eru taldar slysabætur og sjúkrabætur, en endurkræfur lífeyrir dreginn frá. Um slciptingu sjúkrabóta er eklti vitað, og hefur því verið gripið til þess ráðs að sldpta þcim í hlutfalli við iðgjöld samkv. 112. gr. Mun sú skipting ekki vera fjarri lagi. Nokkur liluti sjúkrabóta er þá utan við þessa skiptingu, og svarar það til iðgjalda opinberra stofnana. Á sama hátt er farið með slysabætur, aðrar en lífeyri, en liann er talinn með bótum lífeyrisdeildar. Aukning ógreiddra bóta og liöfuðstóls- andvirðis slysalífeyris er ekki talin með. Öðrum slysabótum er skipt í hlutfalli við iðgjöld samkv. 113. gr. Tekjur frá Hafnarfirði og Akureyri eru taldar liærri í þessu yfirliti en raun er á, en tekjur frá Gullbringu- og Kjósarsýslu og Eyjafjarðarsýslu lægri. Stafar þetta af iðgjöldum bifreiðastjóra og sjómanna í Gullbringu- og Kjósarsýslu og iðgjöldum bifreiðastjóra í Eyjafjarðarsýslu, en iðgjöld þessi eru talin með iðgjöldum ofangreindra kaupstaða. í næstaftasta dálki liverrar töflu er tilgreindur hundraðshluti bóta af tekjum frá hverju umdæmi, og í aftasta dálki er reiknað vik frá meðaltali, þ. e. hlutfallinu fyrir landið í heild. Sést þar glögglega, að tilfærsla tekna á sér yfirleitt stað frá Reykjavík, Kjósarsýslu, Hafnarfirði, Keflavík og Vestmannaeyjum til annarra staða á landinu, og fá sveitir hlutfallslega meira en kaupstaðir. Liðurinn opinberar stofnanir o. fl. er færður til þess, að samræmi fáist við reikninga stofnunarinnar. Eru þar talin iðgjöld, sem Tryggingastofnunin annast sjálf innlieimtu á skv. 123. gr. almannatryggingalaga, iðgjöld félagsmanna sérsjóða, er liverfa úr sjóðunum til almannatrygginga o. fl. Auk reiknaðs hluta opinberra stofn- ana af sjúkrabótum og slysabótum er færður mismunur sá samkvæmt töflum 38—44, sem er milli skýrslna lífeyrisdeildar og reikninga stofnunarinnar. vaxtatekjur árin 1947 og 1948, kr. 709.799.58. 2) Hér með taldar 1.600 þús. kr., sem lagðar voru til hliðar til lœkkunar á kemur ekki £ram á rekstrarreilmingi. 4) Hér með taidar kr. 1.417.710.09 til hækkunor á höfuðstólsandvirði slysalífeyris vegna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.