Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1953, Síða 63
61
Tafla 14. Iðgjöld og framlög til almannatrygginga, sjúkrasamlaga
og ríkisframfærslu 1947—1953.
Iðgjöld hinna tryggðu Iðgjöld atvinnurekenda Framlag sveitarfélaga Framlag ríkissjóðs Alls
Ár Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. %
1947 28 826 35,1 12 759 15,5 14 650 17,8 25 979 31,6 82 213 100,0
1948 27 805 33,2 14 240 17,0 16 012 19,1 25 800 30,8 83 858 100,1
1949 28 980 34,3 13 050 15,5 15 861 18,8 26 570 31,5 84 462 100,1
1950 31 846 35,7 11 800 13,2 16 807 18,9 28 657 32,2 89 109 100,0
1951 39 742 36,0 15 191 13,8 20 743 18,8 34 688 31,4 110 364 100,0
1952 46 883 34,9 18 494 13,8 25 431 18,9 43 643 32,5 134 451 100,1
1953 56 977 34,5 23 356 14,1 31 087 18,8 53 807 32,6 165 226 100,0
Alls 261 058 34,8 108 890 14,5 140 590 18,8 239 144 31,9 749 683 100,0
gjaldskyldir og undanþegnir 1953, en samkvæmt töflu 2 hefur hér verið um 89 155
einstaklinga að ræða.
Iðgjöld atvinnurekenda til almannatrygginga eru tvenns konar, annars vegar
iðgjald til slysatrygginga, sem atvinnurekendur einir greiða til, hins vegar iðgjald
vegna þátttöku í útgjöldum til annarra greina almannatrygginga.
Hver sá, er hefur í þjónustu sinni launþega, sem rétt eiga til slysabóta, greiðir
iðgjald til slysatrygginga, og miðast iðgjald við fjölda vinnuvikna og slysahættu.
Nánar verður skýrt frá þessum iðgjöldum í kaflanum um slysatryggingar á bls.
106 hér á eftir.
Hið almenna atvinnurekendaiðgjald samkvæmt 112. gr. almannatrygginga-
laga er einnig miðað við fjölda vinnuvikna, en er hið sama án tillits til starfsgreinar.
Vikugjöld skv. 112. gr. hafa verið sem hér segir:
1947 .....
1948 .....
1949 .....
1950 .....
1951 .....
1952 .....
1953 .....
I. verðlags- svæði kr. II. verðlags- svæði kr.
4.50 4.50
4.65 3.50
4.65 3.50
4.65 3.50
5.60 4.22
6.88 5.18
8.55 6.43
Samkvæmt lögunum frá 1946 skyldu iðgjöld þessi vera jafnhá á I. og II. verð-
lagssvæði, en með lögum nr. 126 22. des. 1947 var ákveðið, að iðgjöld á II. verð-
lagssvæði skyldu lækka um 25% árið 1948. Jafnframt var heimiluð tilsvarandi
endurgreiðsla vegna ársins 1947, og var sú heimild notuð.
Árið 1952 var tekinn upp sá háttur að ákveða iðgjald ársins í febrúarmánuði.
Fyrir tvo fyrstu mánuði ársins er síðan ákveðið annað iðgjald vegna sjómanna.
Hefur vikugjald verið sem hér segir:
I. verðlags- II. verðlags-
svæði svæði
kr. kr.
1952 .............................. 6.70 5.05
1953 .............................. 7.35 5.53