Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1953, Page 65

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1953, Page 65
62 63 Tafla 15. Kostnaður almanna- trygginga 1947—1953. Kostnaður aðalskrifstofu1 * Kostnaður umboða Greitt ríkissjóði v. umboða Læknisvottorð Styrkur til slysavarna*) Alls Þar af endurgr. af sérsjóðum Kostnaður almannatrygginga Ár Ár 1947 992 016,90 647 527,55 291 821,95 38 064,80 10 000,00 1 979 431,20 80 000,00 1 899 431,20 1947 1948 1 115 798,81 465 364,50 294 112,00 27 609,10 100 000,003 2 002 884,41 80 000,00 1 922 884,41 1948 1949 1 173 410,06 727 225,25 387 153,00 51 229,571 10 000,00 2 349 017,88 100 000,00 2 249 017,88 1949 1950 1 419 255,15 703 924,51 425 000,00 4 w 10 000,00 2 558 179,66 100 000,00 2 458 179,66 1950 1951 2 009 026,46 833 732,60 450 000,00 38 907,19 3 331 666,25 187 000,00 3 144 666,25 1951 1952 2 320 369,87 988 886,50 500 000,00 35 604,91 • X -i 3 844 861,28 212 245,00 3 632 616,28 1952 1953 53 211 437,53 1 113 361,54 500 000,00 50 481,83 Y> 4 875 280,90 244 000,00 4 631 280,90 1953 Verður nánar vikið að þessu síðar, er minnzt verður á greiðslu verðlagsuppbótar. Hækkun iðgjalda 1953 stafar af aukningu fjölskyldubóta, greiðslu mæðralauna svo og nýrri vísitölu, er bætur og iðgjöld skyldu miðuð við. Framlagi sveitarfélaga samkvæmt almannatryggingalögunum 1946 og síðari breytingum á þeim er skipt niður á tryggingaumdæmi, og er við þá skiptingu tekið tillit til útgjalda Tryggingastofnunarinnar, skattskyldra tekna og fjölda íbúa 16—66 ára í hverju tryggingaumdæmi. Innan hvers tryggingaumdæmis skiptist framlagið á milli sveitarfélaga eftir skattskyldum tekjum, fasteignamati allra eigna og íbúa- fjölda 16—66 ára í hverju sveitarfélagi. Kveðið er nánar á um þessi framlög í 114. gr. almannatryggingalaga. Framlag ríkissjóðs samkvæmt 116. grein laganna og síðari breytingum á þeim hefur árin 1947—1953 verið svo sem sýnt er í töflu 3. Þegar lögin um almannatryggingar voru sett, var ætlunin, að sjúkrasamlög yrðu lögð niður, en sjúkrahjálp og ríkisframfærsla sjúkra manna og örkumla teldust til heilsugæzlu. Framlag til almannatrygginga átti þá að skiptast þannig, að frá hinum tryggðu og ríkissjóði skyldi koma x/3 hluti frá hvorum, en x/6 hluti frá hvorum um sig, atvinnurekendum og sveitarsjóðum. í töflu 14 er sýnd skipting framlaga til almannatrygginga, sjúkrasamlaga og ríkisframfærslu 1947—1953. Ekki eru til skýrslur um framlag sveitarfélaga vegna sjúklinga á ríkisframfærslu, en gert er ráð fyrir, að það sé fjórðungur framlags ríkis. Af töflu 14 sést, að hlutur hinna tryggðu og sveitarfélaga hefur verið nokkru meiri en ætlazt var til, en hlutur atvinnurekenda og ríkissjóðs tilsvarandi minni. b. Gjöld. Bætur almannatrygginga námu árið 1947 alls 39.1 millj. kr., en 103.1 millj. kr. 1953, og er þá ótalinn endurkræfur barnalífeyrir og barnsfararkostnaður. Gerð verður grein fyrir einstökum bótategundum í sambandi við starfsemi hverrar deildar fyrir sig. Kostnaður nam árið 1947 1.9 millj. kr. eða 4.9% af samanlagðri bótaupphæð, en 4.6 millj. kr. eða 4.5% af bótaupphæð árið 1953. Þess ber að gæta, að endur- kræfur lífeyrir er hér ekki talinn til bóta. Enn fremur ber Tryggingastofnunin tals- verðan kostnað vegna sjúkrasamlaga, þótt engar bótagreiðslur komi á reikninga stofnunarinnar. 1) Afskriftír eru taldar með kostnaði aðalskrifstofu. 2) Frá 1951 er styrkur til slysavarna ekki talinn með kostnaði. 165.909.33, en 1952 námu þœr kr. 19.728.75. í töflu 15 er kostnaður sundurliðaður. Kostnaður við aðalskrifstofu nam 50.1% af heildarkostnaði árið 1947, en 69.3% 1953. Styrkur til slysavarna er talinn með kostnaði 1947—1950, en frá 1951 er hann talinn með bótum. Svo sem sjá má á töflum 3, 4 og 15, hafa bæði tekjur og gjöld Trygginga- stofnunarinnar hækkað geysilega á því tímabili, sem hér um ræðir. Veldur þar mestu hækkun verðlags. í töflu 16 eru því tekjur og gjöld almannatrygginga 1947— 1953 reiknuð á grundvelli verðlags 1953, og á sama grundvelli er reiknað, hvaða upphæð kemur í lilut hvers íbúa á aldrinum 16—66 ára (sjá töflu 1), en gera verður ráð fyrir, að útgjöld til almannatrygginga hvíli að mestu leyti á fólki á starfsaldri. Yfirlit þetta sýnir, að iðgjöld og framlög hafa verið hlutfallslega hæst 1947, og farið síðan lækkandi til 1951, en jafnvel með hækkunum þeim, sem urðu 1953, ná þau ekki þeirri upphæð, sem þau námu 1947. Bætur eru hins vegar mun hærri 1953 en fyrri ár. Kostnaður heíúr lítið breytzt, og munu breytingar aðallega stafa af misháum afskriftum. Þó verður að gera ráð fyrir, að kostnaður hafi raunveru- lega aukizt 1953, fyrst og fremst vegna mikillar fjölgunar bótaþega. Reiknuð á verðlagi ársins 1953 hafa iðgjöld kvæntra karla á I. verðlagssvæði 1947—1953 verið sem hér segir: 1947 723 kr. 1951 529 kr. 1948 727,, 1952 574,, 1949 709 „ 1953 714 „ 1950 557 „ Við samanburð milli ára með mismunandi verðlagi verður að hafa í huga þá annmarka, sem eru á að nota vísitölu framfærslukostnaðar á þennan hátt, ekki sízt á því tímabili, sem hér um ræðir. Iðgjöld samkvæmt 107. og 112. gr. og framlög samkvæmt 114. gr. voru inn- heimt eftir vísitölu 300 árið 1947, en 310 árin 1948—1950. Með lögum nr. 122/1950 .. voru iðgjöld ársins 1950 gerð að grunniðgjöldum, og 1951 var álag á iðgjöld og framlög 21%. Frá 1952 hafa iðgjöld og framlög verið innheimt með álagi samkvæmt vísitölu þeirri, sem bætur á laun, er ekki fara fram úr kr. 1830.00 á mánuði, miðast við í marzmánuði það ár, sem gjöldin eru á lögð. Iðgjöld vegna lögskráðra sjómanna samkv. 112. gr. eru þó innheimt með álagi samkvæmt vísitölu janúarmánaðar, þar til vísitöluálag ársins hefur verið ákveðið. Iðgjöld samkvæmt 113. gr. breytast ekki eftir þessum reglum, en að þeim verður vikið í kaflanum um slysatryggingar. Að meðtöldnm Btyrk til R, K. f„ kr. 50.000.00. 4) Áxið 1949 eru fœrð lœknisvottorð tveggja ára. 5) Þar af afskriftir kr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.