Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1953, Blaðsíða 72
70
71
Tajla 25. Bœtur lífeyris■' deildar 1947—1953.
Ellilífeyrir örorkulífeyrir og örorkuBtyrkur Makabætur Mæðralaun Ekkjubætur og ekkjulífeyrir Barnalífeyrir, óendurkræfur Br -nalífeyrir, enuurkræfur Fj ölskyldubætur Fæ ðing ar 8 ty rkur Sjúkrasamlags- iðgj. lífeyrisþega Alls
Ár Ár
kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr.
1947 21 347 153,66 4 802 370,79 49 099,95 463 586,44 3 718 336,31 2 218 702,36 4 270 078,48 2 329 293,12 „ 39 198 621,11 .. 1947
1948 21 648 931,13 5 481 113,66 57 234,12 464 885,14 3 543 624,89 3 359 345,96 4 317 914,96 2 615 862,10 835 258,66 42 324 170,62 .. 1948
1949 21 998 591,81 5 924 601,94 66 482.88 598 963,01 3 744 163,18 3 849 989,40 4 536 384,86 2 694 370,00 987 455,72 44 401 002,80 .. 1949
1950 26 973 271,17 7 918 211,18 104 603,06 802 145,95 4 356 939,88 4 515 298,55 5 147 756,37 3 015 583,40 1 243 637,95 54 077 447,51 .. 1950
1951 32 250 314,67 9 632 436,33 140 970,10 950 715,25 5 714 180,82 6 157 372,89 6 526 134,39 3 093 160,50 1 742 805,73 66 208 090,68 .. 1951
1952 38 655 473,46 12 118 512,99 155 700,00 1 200 690,90 6 996 435,95 7 882 628,05 7 743 694,38 3 694 329,00 2 059 033,45 80 506 498,18 .. 1952
1953 42 233 024,40 13 588 593,59 174 335,00 986 074,15 1 292 970,93 7 658 697,80 9 316 989,05 20 902 369,12 4 039 977,00 2 544 315,81 102 737 346,85 .. 1953
Alls 1947—1953 205 106 760,30 59 465 840,48 748 425,11 986 074,15 5 773 957,62 35 732 378,83 37 300 326,26 53 444 332,56 21 482 575,12 9 412 507,32 429 453 177,75
Skv. reikn. x205 107 173,30 25 9 4 6 7 357,05 748 992,11 986 073,65 5 773 689,63 35 610 862,06 337 422 880,03 53 444 894,94 21 480 280,12 9 412 507,32 429 454 710,21
Mismunur ->- 413,00 1 516,57 -h 567,00 0,50 267,99 ' 121 516,77 -H 122 553,77 562,38 2 295,00 >» -Hl 532,46
Tafla 26. Upphœð skerðingar lífeyris Vegna tekna 1947—1953.
Skerðing samkvæmt 13. gr. Skerðing samkvæmt bráðabirgðaákvæði Skerðing alls kr.
Ár Ellilífeyrir kr. örorkulífeyrir kr. Alls kr. Ellilífeyrir kr. örorkulífeyrir kr. Barnalífeyrir kr. Alls k, Ár
1947 1948 1949 1950 1951 1952 1953 96 187,25 85 543,00 81 718,00 263 248,00 341 978,00 380 988,00 419 963,00 2 670,50 4 148,00 4 794,00 5 924,00 12 996,00 11 081,00 16 011,00 98 857,75 89 691,00 86 512,00 269 172 00 354 974,00 392 069,00 435 974,00 r 456 365,79 344 439,00 302 542,00 978 381,00 1 476 068,00 1 257 342,00 1 479 649,00 51 629,50 34 201,00 36 217,00 160 099,00 303 024,00 313 324,50 448 728,00 25 426,50 23 446,00 16 127,00 49 135,00 128 125,00 139 158,00 125 033,00 533 421,79 402 086,00 354 886,00 1 187 615,00 1 907 217,00 1 709 824,50 2 053 410,00 632 279,54 491 777,00 441 398,00 1 456 787,00 2 262 191,00 2 101 893,50 2 489 384,00 1947 1948 1949 1950 1951 1952 1953
1947—1953 1 669 625,25 57 624,50 1 727 249,75 * 6 294 786,79 1 347 223,00 506 450,50 8 148 460,29 9 875 710,04 1947—1953
Lífeyrisdeild annast allar lífeyrisgreiðslur, einnig lífeyrisgreiðslur slysatrygg-
inga. Ber því að hafa í huga, að um tvítalningu verður að ræða að því leyti, að
lífeyrir er talinn til bóta í kaflanum um slysatryggingar.
Tafla 23 sýnir fjölda bótaþega 1947—1953. Taldir eru þeir, sem bóta nutu á
hverju ári, og er fjöldi bótaþega því meiri en vera mundi, ef talning færi fram á
ákveðnum degi eða tekinn væri meðalfjöldi á árinu. Tölurnar eru teknar óbreyttar
úr skýrslum lífeyrisdeildar, þótt lítils háttar leiðréttingar hafi verið gerðar á bóta-
uppbæðum í töflu 25 til samræmis við reikninga. Yið mæðralaun, barnalífeyri og
fjölskyldubætur er auk fjölda bótaþega einnig tilgreindur fjöldi barna, sem greitt
er með. Börn, sem fjölskyldubætur eru greiddar með, eru því börn umfram þrjú
í fjölskyldu árin 1947-—-1952, en börn umfram eitt í fjölskyldu 1953.
Hjón, sem bæði njóta elli- eða örorkulífeyris, eru talin tveir bótaþegar í töflu 23.
Hins vegar er fjölskylda talin einn bótaþegi, þegar um fjölskyldubætur og barna-
lífeyri er að ræða.
í töflu 24 er reiknaður meðalfjöldi elli- og örorkulífeyrisþega 1953. Samkvæmt
talningu nutu 473 örorkustyrks 1. des. 1953. Reiknaður meðalfjöldi barna, sem
óendurkræfur barnalífeyrir var greiddur með 1953, er 2084, og er barnalífeyrir
slysatrygginga þá ekki talinn með.
Samkvæmt úrtaksrannsókn nutu 11 155 fjölskyldur og 22 944 börn fjölskyldu-
bóta 1. júlí 1953.
í töflu 25 er yfirlit um bótaupphæðir 1947—1953 samkvæmt skýrslum lífeyris-
deildar. Fyrstu árin er nokkurt misræmi milli þessara skýrslna og reikninga stofn-
unarinnar, og stafar það aðallega af tilfærslum milli ára og bótaflokka. Við saman-
burð á töflu 4 og töflu 25 ber þess að gæta, að lífeyrir slysatrygginga, kr. 3 840 762,14,
er talinn með óendurkræfum lífeyri í töflu 25, en í þeirri töflu eru ekki talin ellilaun
og örorkubætur í janúar 1947 né styrkur til öryrkja á Reykjalundi 1951—1953.
Árið 1946 nam úthlutun ellilauna og örorkubóta 7,2 millj. kr., en 1947, er
almannatryggingalögin böfðu öðlazt gildi, námu ellilífeyrir, örorkulífeyrir, örorku-
(
1) Auk þesa eru ellilaun og Srorkubætur f janúar 1947, kr. 114.165.53, talin með 1 tSflu 4. 2) Auk þess er styrkur <>' 4 Reykjalundi, kr. 45.000.00 1951, kr. 60.000.00 1952 og kr. 60.000.00 1953, talinn með f töflu 4. 3) í reikningum
cr lífeyrir slysatrygginga, kr. 3.840.762.14, talinn til endurkrœfs lífeyris auk ofangreindrar upphæðar. Enn fremur eru báð** r rekBtrarreikning8 1948 of hátt færðar, og hefur endurkræfur lifeyrir verið lækkaður um kr. 121.121.77.