Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1953, Síða 229

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1953, Síða 229
Lífeyrissjóðir í vörzlu Tryggingastofnunar ríkisins. A. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins. Lög nr. 101/1943 um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins öðluðust gildi 1. júlí 1944, og jafnframt voru lög um Lífeyrissjóð embættismanna og ekkna þeirra numin úr gildi. í töflu 80 sjást tekjur, gjöld og efnahagur sjóðsins samkvæmt reikningum hans 1944—1953. Þess ber að gæta, að skuldbindingar sjóðsins vegna væntanlegs lífeyris eru ekki gerðar upp. Eign í árslok gefur því engan veginn til kynna, hvort eignir nægja fyrir skuldbindingum. í reikningum sjóðsins eru iðgjöld, sem greidd liafa verið samkvæmt lögum nr. 40/1945, talin til skuldar, en lífeyrir samkvæmt þessum lögum er færður á reikning ríkissjóðs. í töflu 0 eru liins vegar iðgjöldin talin með höfuðstól, en líf- eyrir talinn skuldbinding ríkissjóðs. Hér eru því raunverulega tekjurnar taldar með, en gjöldunum sleppt. Verði endanlegt uppgjör látið fara fram á næstu árum, má þó gera ráð fyrir, að skuld ríkissjóðs reynist meiri en hún er færð hér, og getur þá talizt eðlilegt að færa þessa liði svo sem hér er gert. Iðgjaldsgreiðendur í árslok 1953 voru 2557. Af iðgjöldum til sjóðsins, sem nema 10% af launum iðgjaldsgreiðanda, greiða starfsmenn 40%, en atvinnurekandi 60%. Auk þess endurgreiðir ríkissjóður líf- eyrisuppbætur. Alls hefur tillag ríkissjóðs (lífeyrisuppbætur) 1944—1953 numið kr. 3 494 204,82, en skuldbinding vegna lífeyris skv. lögum nr. 40/1945 kr. 1 591 615,06. Tafla 80. Lífeyrissjðður starfsmanna ríkisins. Tekjur og gjöld 1944—1953. Ár Iðgjöld Vextir Tillag og skuldbinding ríkissjóðs Endurgroidd iðgjöld Kostnaður Greiddur lífeyrir Eignir í árslok 1944 .... 1 119 978,49 94 085,02 253 617,85 8 932,98 55 137,61 355 807,57 3 415 199,88 1945 .... 2 718 030,24 149 359,72 297 320,lll 50 040,15 56 449,18 419 984,62 6 053 436,00 1946 .... 3 910 441,62 157 301,08 322 057,891 95 615,46 46 062,42 453 125,11 9 848 433,60 1947 .... 4 837 136,12 320 330,83 373 883,27 122 640,04 50 000,00 539 122,28 14 668 021,50 1948 .... 4 765 301,392 572 341,88 192 702,33 183 326,04 50 000,00 402 711,33 19 562 329,73 1949 .... 5 918 701,54 854 807,45 248 022,78 201 180,45 65 000 00 518 697,53 25 798 983,52 1950 .... 6 961 267,68 1 140 544,68 381 716,91 182 729,89 65 000,00 674 438,03 33 360 344,87 1951 .... 8 234 947,36 1 549 551,28 690 949,83 336 860,91 135 000,00 1 250 102,24 42 113 830,19 1952 .... 9 602 390,75 2 051 980,18 1 037 846,37 303 773,88 153 225,00 1 597 188,39 52 751 860,22 1953 .... 10 765 404,78 2 549 996,78 1 287 702,54 465 218,83 175 000,00 1 924 146,64 64 790 598,85 AUs 58 833 599,97 9 440 298,90 5 085 819,88 1 950 318,63 850 874,21 8 135 323,74 - 1) Tillag ríkissjóðs 1945 og 1946 er ekki rétt tilfært í úrbók 1943—1946. 2) Iðgjöld v. Iaga nr. 40/1945 cru offærð um kr. 3.398.63 í báðum hliðum reketrarreiknings 1948.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.