Heimili og skóli - 01.03.1973, Qupperneq 47

Heimili og skóli - 01.03.1973, Qupperneq 47
SVERRIR PÁLSSON, skólastjóri, Akureyri: Hrafnagils- skóli vígður STÖRMYNDARLEGT SKÓLASETUR SAMEIGN FJÖGURRA HREPPA Húsnæði miðskólans á Hrafnagili var vígt 3. des. sl. að viðstöddu miklu fjölmenni úr Eyjafirði og mörgum gestum öðrum, þ. á m. Magnúsi Torfa Ólafssyni, menntamálaráð- herra, Helga Elíassyni, fræðslumálastjóra, og nokkrum af alþingismönnum kjördæm- isins. Talið er, að hátt á fjórða hundrað manns hafi sótt hátíðina, sem fór vel fram og virðulega, var héraðsbúum til sóma og speglaði v«l þann almenna fögnuð, sem rík- ir meðal þeirra vegna stofnunar hins nýja héraðsskóla, en fram til þessa hafa Eyfirð- ingar orðið að senda börn sín að heiman, oft í fjarlæga landshluta, til að koma þeim til framhaldsnáms að loknu skyldunámi. Jón Hjálmarsson í Villingadal setti há- tíðina fyrir hönd byggingarnefndar skól- ans og stjórnaði henni af röggsemi og smekkvísi. I upphafi annaðist sr. Bjartmar Kristjánsson á Laugalandi helgistund, en Telpnakór Hrafnagilsskóla söng undir stjórn frú Sigríðar Schiöth, Hólshúsum. Því næst flutti Kristinn Sigmundsson, Arn- arhóli, formaður byggingarnefndar, ræðu og rakti sögu framkvæmdanna. Þar kom fram m. a., að fyrsti fundurinn um skóla- málið var haldinn að frumkvæði Valgarðs Haraldssonar, námsstjóra, 4. maí 1965, og sátu hann fulltrúar þeirra hreppa, sem sam- einuðust um byggingu skólans og rekstur hans, þ. e. Hrafnagils-, Saurbæjar- og Ong- ulsstaðahreppar í Eyjafjarðarsýslu og Svalbarðsstrandarhreppur í Suður-Þingeyj- arsýslu. Byggingarnefnd var kosin 1966, fjárveiting tryggð og skólanum valinn stað- ur. Byggingarframkvæmdir hófust 1969, kennsla hófst (í heimavistarhúsnæðinu) í 2 deildum 1971 og í hinu eiginlega kennslu- húsnæði nú í haust. Nú er 1. áfanga að heita má lokið, og er hann fyrsta skólahús- ið, sem byggt er samkvæmt hinum nýju skólakostnaðarlögum. Þó vantar mikið á, að uppbyggingu skólasetursins sé lokið. Þá flutti Magnús Torfi Ólafsson, mennta- málaráðherra, ræðu. Hann samfagnaði Ey- HEIMILI OG SKÓLI — 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heimili og skóli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.